Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.1.1889 - 12.2.1953
Saga
Matthildur Jóhannsdóttir 9. janúar 1889 - 12. febrúar 1953. Var í Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Dvergasteini.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jóhann Magnússon 15. des. 1857 - 2. des. 1910. Póstur og bóndi í Innri-Drápuhlíð og síðar á Hofstöðum í Helgafellssveit. Var á Hólum, Snæf. 1870. Var í Drápuhlíð 1890. Húsbóndi á Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1901 og kona hans 4.10.1885; Ingibjörg Bergmann Þorsteinsdóttir 10. sept. 1865 - 22. sept. 1949. Verkakona í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Innri-Drápuhlíð í Helgafellssókn, Snæf. 1901. Húskona á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
Systkini;
1) Ingveldur Sigurrós Jóhannsdóttir 11. okt. 1886 - 30. okt. 1886.
2) Magnús Jóhannsson 6. nóv. 1887 - 21. jan. 1982. Bóndi í Efri-Hlíð og Ytri-Kóngsbakka í Helgafellssveit, Snæf. Var í Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Bóndi á Uppsölum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Kona hans; Ásthildur Jóhannsdóttir 11.11.1888 - 7.12.1968. Var á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja á Uppsölum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Systir Guðrúnar hér að neðan.
3) Þorsteinn Bergmann Jóhannsson 26. feb. 1890 - 20. maí 1921. Var í Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Bóndi á Kljá og Ytri-Kóngsbakka, Helgafellssveit, Snæf. Kona hans, Guðrún Kristjana Jónasdóttir 20.6.1887 - 10.4.1974. Húsfreyja á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja á Svelgsá, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Síðast bús. í Keflavík. Systir Ásthildar hér að ofan.
4) Valdimar Jóhannsson 8.1.1893 - 1.10.1988. Bóndi á Kljá í Helgafellssveit, síðar á Grundarfirði. Var í Innri-Drápuhlíð, Helgafellssókn, Snæf. 1901. Leigjandi í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Kona hans; Ragnheiður Kristín Jónsdóttir 6.11.1897 - 6.2.1975. Vetrarstúlka í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Kljá, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Dótturdóttir þeirra er Halldóra Dröfn Sigurðardóttir kona Einars Vilhjálmssonar spjótkastara.
5) Karítas Jóhannsdóttir 3. mars 1894 - 11. sept. 1979. Húsmóðir á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ólst upp hjá föðurforeldrum sínum. Maður hennar 21.5.1925; Björn Ólafur Magnússon 17.3.1879 - 26.1.1939. Bóndi á Borgarlæk á Skaga, Skag. Húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Síðar verkamaður á Sauðárkróki.
6) Guðmundur Jóhannsson 18.9.1896 - 20.6.1984. Bóndi í Ytri-Drápuhlíð, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Leigjandi í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Kona hans; Kristín Sigurðardóttir 6.11.1902 - 6.7.1991. Húsfreyja í Ytri-Drápuhlíð, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
7) Ingveldur Sigurrós Jóhannsdóttir 16. nóv. 1897 - 17. mars 1919. Var á Drápuhlíð innri, Helgafellssókn, Snæf. 1901. Var á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1910.
8) Sigfús Bergmann Jóhannsson 27. des. 1899 - 7. feb. 1994. Lausamaður í Þverárkoti, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Vinnumaður á Kljá, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
9) Hjörtur Jóhannsson 6. des. 1901 - 3. mars 1996. Bóndi í Þverárkoti og síðar Vatnsholti í Grímsnesi. Bóndi í Vatnsholti 1930. Flutti til Reykjavíkur 1934. Vörubifreiðarstjóri og skrifstofumaður í Reykjavík. Nefndur Hjörtur Jóhannesson í manntali 1930.
10) Unnur Jóhannsdóttir 27. maí 1903 - 9. jan. 1908.
11) Hinrik Jóhannsson 16. feb. 1905 - 8. apríl 2002. Lausamaður á Helgafelli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Vinnumaður á Svelgsá, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
Maður hennar 19.5.1918; Björn Fossdal Benediktsson 17. janúar 1881 - 23. október 1969. Var í Harastaðakoti, Hofssókn, Hún. 1890. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi. Vinnumaður Sæmundsenhúsi (Hemmertshúsi) Blönduósi 1901.
Barnsmóðir Björns 30.10.1907; Helga Hannesdóttir 20. janúar 1892 - 7. janúar 1976. Húsfreyja á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Espihóli og Botni og síðar lengst á Dvergstöðum, síðast bús. í Hrafnagilshreppi.
Börn;
1) Ari Leó Fossdal Björnsson 30. október 1907 - 23. ágúst 1965. Vélstjóri og ljósmyndari á Akureyri. Kona hans; Þorgerður Lilja Jóhannesdóttir 3. ágúst 1899 - 8. ágúst 1981. Var á Syðri-Hóli, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1901. Síðast bús. á Akureyri.
2) Auðun Hafsteinn Björnsson Fossdal 2. febrúar 1921 - 26. febrúar 1962. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður á Skagaströnd. Drukknaði í höfninni á Skagaströnd. Var í Dvergasteini, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Svanbjörg Magdalena Petersen Jósefsson 27. apríl 1925 - 30. mars 2002. Var í Dvergasteini, Höfðahr., A-Hún. 1957. Fullt nafn: Svanbjörg Magdalena Petersen Jósefsson Fossdal.
3) Snorri Sverrir Björnsson 12. júní 1924 - 7. október 1997. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkstjóri í Reykjavík. Kona hans 31.12.1957; Laufey Helgadóttir 8. ágúst 1928 - 8. ágúst 1998. Var í Bræðraborg, Búðasókn, S-Múl. 1930. Var á Fáskrúðsfirði 1948.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Matthildur Jóhannsdóttir (1889-1953) Dvergasteini Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 14.7.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 14.7.2023
Íslendingabók