Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Marta Einarsdóttir (1909-2004) Brú í Biskupstungum
Hliðstæð nafnaform
- Marta Aðalheiður Einarsdóttir (1909-2004) Brú í Biskupstungum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.1.1909 - 5.11.2004
Saga
Marta Aðalheiður Einarsdóttir fæddist á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð 13. janúar 1909. Þegar Marta Aðalheiður var 1 árs gömul fluttust foreldrar hennar til Vestmannaeyja og varð hún þá eftir á Arngeirsstöðum í fóstri hjá þeim Þorleifi Kristjáni Einarssyni, f. 8.3. 1879, d. 22.2. 1924 og Guðbjörgu Jónsdóttur, f. 19.8. 1872, d. 29.1. 1952.
Var á Arngeirsstöðum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
Hún lést á líknardeild Landakots að morgni föstudags 5. nóvember 2004. Útför Mörtu Aðalheiðar var gerð frá Dómkirkjunni 18.11.2004 og hófst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Arngeirsstaðir í Fljótshlíð 1909
Brú í Biskupstungum
Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Einar Sigurðsson, f. á Fagurhóli í Austur-Landeyjum 24.9. 1872, d. í Hafnarfirði 27.12. 1940 og kona hans; María Jónsdóttir 20. feb. 1867 - 10. ágúst 1958. Húsfreyja á Arngeirsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rang., síðar í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og í Móakoti, Garðahr., Gull. og kona hans; María Jónsdóttir, f. á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð 12.2. 1867, d. í Steinmóðarbæ 10.8. 1958.
Þegar Marta Aðalheiður var 1 árs gömul fluttust foreldrar hennar til Vestmannaeyja og varð hún þá eftir á Arngeirsstöðum í fóstri hjá þeim Þorleifi Kristjáni Einarssyni, f. 8.3. 1879, d. 22.2. 1924 og Guðbjörgu Jónsdóttur, f. 19.8. 1872, d. 29.1. 1952.
Systkini Mörtu Aðalheiðar voru:
1) Jónína Margrét, f. 1897, d. 1991,
2) Sigurður, f. 1898, d. 1967,
3) Sigríður Helga, f. 1900, d. 1985,
4) Steinn Hermann, f. 1903, d. 1941,
5) Guðrún, f. 1904, d. 1984,
6) Óskírð stúlka, f. 1907, d. 1907,
7) Guðbjörg Lilja, f. 1912, d. 1997.
Marta Aðalheiður giftist hinn 3. janúar 1933 Óskari Tómasi Guðmundssyni, f. í Arnarholti í Biskupstungum 2.8. 1905, d. 29. 7. 1989.
Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, f. 10.11. 1862, d. 20.3. 1921 og Ingibjörg Tómasdóttir, f. 26. 10. 1865, d. 17.4. 1937.
Börn Mörtu Aðalheiðar og Óskars Tómasar eru:
1) Þorbjörg Erna, f. í Vestmannaeyjum 1934, maki Steinn Styrmir Jóhannesson, f. 1939.
2) Þorleifur Kristján, f. á Arngeirsstöðum 1935, maki Valgerður Lárussdóttir, f. 1938.
3) Ingibjörg, f. á Brú 1937.
4) Guðmundur Hermann, f. á Brú 1938, maki Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir, f. 1945.
5) María Erna, f. á Brú 1940.
6) Lilja Jóhanna, f. á Brú 1946, maki Örlygur Sigurbjörnsson, f. 1945.
7) Grétar, f. á Brú 1949, maki Svanhildur Guðmundsdóttir, f. 1949.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Marta Einarsdóttir (1909-2004) Brú í Biskupstungum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 5.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 5.7.2022
Íslendingabók
Mbl 18.11.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/829817/?item_num=0&searchid=fc12d1130ee25e1dc840b4034bb491e44bca16c3
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Marta_AalheiurEinarsdttir1909-2004Br____Biskupstungum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg