Markús Bjarnason (1848-1900) skipstjóri

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Markús Bjarnason (1848-1900) skipstjóri

Hliðstæð nafnaform

  • Markús Finnbogi Bjarnason (1848-1900) skipstjóri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.11.1848 - 28.6.1900

Saga

Markús Finnbogi Bjarnason 23. nóv. 1848 - 28. júní 1900. Fyrsti skólastjóri Stýrimannaskólans. Var á Helgastöðum, Reykjavík, Gull. 1870.

Staðir

Réttindi

Skólastjóri

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bjarni Símonarson 25. nóv. 1823 - 8. júlí 1866 [7.7.1866]. Bóndi á Baulhúsum í Auðkúluhreppi., Ís. Var í Dynjanda, Rafnseyrarsókn, V-Ís. 1845. Drukknaði og kona hans 19.5.1845; Sigríður Markúsdóttir 7. des. 1820 [7.6.1820] - 30. maí 1887. Var í Dynjanda, Rafnseyrarsókn, Vestur Ísafjarðarsýslu 1845. Húsfreyja á Baulhúsum í Auðkúluhreppi, Ís.

Systkini;
1) Þorbjörg Bjarnadóttir 4.7.1846 - 14.11.1931. Var á Ísafirði 1930. Húskona í Stapadal í Auðkúluhr., Ís.
2) Markúsína Bjarnadóttir 9.7.1847. Finnst ekki í Íslendingabók
3) Símon Bjarnason 10.10.1847 - 8.7.1866. Drukknaði.
4) Þorbergur Sveinn Bjarnason 3.12.1849 - 8.7.1866. Drukknaði
5) Salómon Símon Bjarnason 1854 - 9.8.1854
6) Jensína Bjarnadóttir 12.9.1855 - 4.11.1937. Fór til Vesturheims 1900 frá Álftártungu, Álftaneshreppi, Mýr. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Ekkja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var í Tacoma, Pierce, Washington, Bandaríkjunum 1930. Maður hennar 25.10.1888; Björn Ólafur Björnsson 26.6.1866 - 22.11.1910. Bóndi í Álftártungu í Álftaneshreppi, Mýr. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906. Barn: Markús Björnsson, dó ungur. Sonur þeirra Bjarni Björnsson gamansöngvari.
7) Dagbjört Bjarnadóttir 19.12.1861 - 19.12.1861.
8) Kristján Páll Bjarnason 17.9.1863 [23.9.1863] - 7.4.1903. Skipstjóri í Reykjavík. Var á Helgastöðum, Reykjavík, Gull. 1870. Drukknaði. Kona hans 29.10.1898; Jóhanna Gestsdóttir 16.11.1866 - 25.8.1963. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Kona hans 29.10.1878; Björg Jónsdóttir 6.11.1842 [5.11.1842] - 25.2.1925 [10.2.1925], Vatnsdalshólum 1845, tökubarn Syðri-Ey 1850. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Foreldrar hennar Jón Jónsson (1808-1873) og Björg Þórðardóttir (1813-1900)

Sonur þeirra;
1) Sigurjón Markússon 27.8.1879 - 8.11.1959. Sýslumaður á Eskifirði og síðar stjórnarráðsfulltrúi. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stjórnarráðsfulltrúi á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945. Kona hans; Sigríður Þorbjörg Björnsdóttir 30. maí 1889 - 14. des. 1967. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laugarnessspítala, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurjón Markússon (1879-1959) sýslumaður Eskifirði (27.8.1879 - 8.11.1959)

Identifier of related entity

HAH06620

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Markússon (1879-1959) sýslumaður Eskifirði

er barn

Markús Bjarnason (1848-1900) skipstjóri

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga (6.11.1842 - 25.2.1925)

Identifier of related entity

HAH02730

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1842-1925) Vatnsdalshólum og Tjörn á Skaga

er maki

Markús Bjarnason (1848-1900) skipstjóri

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09024

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 9.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KH1J-YHX

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir