Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Marinius Eskild Jessen (1885)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.11.1885 -
Saga
Marinius Eskild Jessen var fyrsti skólameistari Vélskóla Íslands 1915 til 1955, Marinius Eskild Jessen var fæddur 22.nóvember 1885 í Árósum Danmörku. M.E.Jessen skilur eftir sig merka minningu sem brautriðjandi í vélstjórnarfræðslu á Íslandi.
Staðir
Kaupmannahöfn: Reykjavík 1911:
Réttindi
Stundaði nám í Kaupmannahöfn, lauk sveinsprófi í vélsmíði hjá Burmeister og Wain 1905 og vélstjóraprófi frá Köbenhavns Maskinskole 1906.
Starfssvið
Jessen stundaði vélstjórastörf og var í herþjónustu í Danmörku frá 1906 til 1910. Haustið 1911 réðst M.E. Jessen til kennslu við vélfræðideild Stýrimannaskólans og starfaði við hana til 1915 að hann er ráðin skólameistari við nýstofnaðan Vélskóla.
M.E.Jessen starfaði samhliða kennslunni í vélstjóradeild Stýrimannaskólans sem vélaeftirlitsmaður hjá Thor Jensen sem var meðeigandi í skipaútgerð.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Heimildir: Vélstjóramenntun á Íslandi . Frans Gíslason. Vélskóli Íslands 1990,
Skólaspjald Jóhanns D Baldvinssonar (Jói norski) (1903-90)-Vjelstjóraskóli Ísl-vjelgæsludeild