Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
María Margrét Sigurðardóttir (1912-2003)
Hliðstæð nafnaform
- María Margrét Sigurðardóttir (1912-2003) frá Hróarsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.6.1912 - 12.9.2003
Saga
María Margrét Sigurðardóttir kjólameistari fæddist á Hróarstöðum á Skaga í Húnavatnssýslu 23. júní 1912. Hún andaðist á Heilsustofnuninni á Blönduósi 12. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Aðventkirkjunni í Reykjavík 23. september.
Staðir
Hróarsstaðir á Skaga: Kópavogur:
Réttindi
Kjólameistari.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Valgerður Pálína Sigurðardóttir, f. 7. febrúar 1879 í Fornubúð í Folafæti við Seyðisfjörð vestra, d. 13. október 1959, húsmóðir, og Sigurður Gíslason, f. 9. ágúst 1875 á Hróarsstöðum, d. 25. júlí 1921, bóndi í Króki.
Systkini Maríu Margrétar eru: Guðrún Oddsdóttir, f. 18. október 1903, d. 2. maí 1976; Sæmundur Guðjón Ólafsson, f. 15. maí 1908, d. 15. desember 1988; Sigríður Ólöf Sigurðardóttir, f. 24. september 1915, d. 11. júní 2003; og Auður Sigurðardóttir, f. 11. júní 1918 og býr á dvalarheimili aldraðra, Sæborg á Skagaströnd.
María Margrét giftist 7 mars 1952 Friðriki G. J. Guðmundssyni múrarameistara, f. 20. sept 1907 í Bolungarvík, d. 21. mars 1981.
Þau voru barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.7.2017
Tungumál
- íslenska