Margrét Sigurðardóttir (1868-1927) Selkirk Manitoba

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Sigurðardóttir (1868-1927) Selkirk Manitoba

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Stefanía Sigurðardóttir (1868-1927) Selkirk Manitoba

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.12.1868 - 2.4.1927

Saga

Margrét Stefanía Sigurðardóttir 4. des. 1868 - 2. apríl 1927. Var á Grænhóli í Sjávarborgarsókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Hofsstaðaseli í Viðvíkurhreppi, Skag. Húsfreyja nærri Gimli og síðar í Selkirk, Manitoba, Kanada. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Stefánsson 24.9.1813 - 17.11.1879. Var í Kjartansstaðakoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1817. Vinnumaður í Djúpadal, Flugumýrarsókn, Skag. 1835. Var í Smitshúsi 2, Útskálasókn, Gullbringusýslu 1845. Vinnumaður í Stóru Gröf, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Bóndi á Grænhóli í Sjávarborgarsókn, Skag. 1870 og kona hans 27.10.1866; Anna Guðmundsdóttir 7. okt. 1844 - 15. mars 1918. Húsfreyja í Kjartansstaðakoti á Langholti, Skag. Húsfreyja á Grænhóli í Sjávarborgarsókn, Skag. 1870. Seinni kona Jóns.
Fyrri kona hans; Margrét Guðmundsdóttir 1813. Var á Brunnastöðum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1835. Húsfreyja í Tómthúsi 1, Útskálasókn, Gull. 1845. Húsfreyja í Smitshúsi, Útskálasókn, Gull. Vinnukona í Stóru Gröf, Reynistaðarsókn, Skag. 1860.

Systkini;
1) Guðmundur Magnús Sigurðsson 5.11.1846 - 22.11.1846
2) Stefán Sigurðsson 11.7.1853. Kom frá Miklabæ í Blönduhlíð að Hvammi, Skag. 1855. Var enn í Hvammi 1857.
3) Guðmundur Sigurðsson 21.3.1876 [27.3.1879] - 4.5.1940. Húsmaður í Mið Grund, Flugumýrarsókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Sveinskoti í Sauðárhreppi, Skag. Kona hans; Rannveig Stefánsdóttir 26.2.1881 - 9.3.1959. Var á Neðra-Ási, Hólasókn, Skag. 1890. Fór til Vesturheims 1903 frá Sveinskoti í Sauðárhreppi, Skag. Selkirk Manitoba. Þau eiga 9 börn.
4) Anna Sigríður Sigurðardóttir 20.2.1879 - 10.8.1959. Húsfreyja á Daðastöðum á Reykjaströnd, Skag. Maður hennar 4.1.1902; Þorkell Jónsson 2.8.1876 - 18.3.1929. Bóndi á Daðastöðum og Syðri-Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag.

Maður hennar 16.7.1897; Jóhannes Björnsson 18.1.1875 - 1910. Fór til Vesturheims 1900 frá Hofsstaðaseli í Viðvíkurhr., Skag. Áður bóndi í Hofsstaðarseli. Var „mjög söngvinn og hafði lært eitthvað að spila á orgel,“ áður en hann hélt til Vesturheims, en þar gerðist hann bæði kirkjuorganisti og söngkennari. Í Skagf. segir enn fremur: „Eftir áreiðanlegum heimildum frá frændum Jóhannesar hér heima, bar dauða hans þannig að, að hann hugðist bjarga barni, sem var í þann veginn að lenda undir járnbrautarlest, og beið sjálfur bana af afleiðingum þess.“ Barnsmóðir hans; 13.7.1894; Helga Jónsdóttir 23.5.1861 - 17.5.1938. Vinnukona í Grundarkoti, stödd á Kambi, Hofssókn, Skag. 1880. Vinnukona á Vatni, Höfðasókn, Skag. 1890. Vinnukona á Miðhóli í Sléttuhlíð 1891. Vinnukona í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1901. Vinnukona í Syðri Brekkum í Hofsts., Skag. 1910. Hjú á Tyrfingsstöðum, Akrahr., Skag. 1920. Matvinnungur í Litladal, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.

Börn;
1) Jóhannes Jóhannesson 13.7.1894 - 11.7.1981. Bóndi í Efra-Koti í Tungusveit 1934-36, síðar að Melrakkadal í V-Hún. Smiður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Melrakkadalur, Hún. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maki1; Margrét Kristmundsdóttir Meldal 1.3.1903 - 23.3.2003. Síðast bús. í Reykjavík.
Sambýliskona; Lilja Jóhannsdóttir 14.11.1881 - 19.8.1943; Verkakona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Tyrfingsstöðum á Kjálka, Skag. Búandi þar. Síðar bús. á Akureyri. Rituð Silja í manntali 1910. Sonur hennar; Ölvir Karlsson Þjórsártúni, faðir Gyðu.
2) Sigurlaug Margrét Jóhannesdóttir 10.6.1900 [26.5.1900] - 1.8.1968. Húsfreyja nærri Mary Hill, Manitoba, Kanada. Maður hennar; Bjarni Ágúst Guðmundsson Nordal 19.8.1892 - 26.6.1970. Lundar. Foreldrar; Guðmundur Bjarnason 4.10.1858 [4.8.1858 ] - 24.9.1896. Bóndi í Hlíð í Norðurárdal. Fór til Vesturheims 1886 frá Hlíðarenda, Norðurárdalshreppi, Mýr. Bóndi í Álftavatnsbyggð í Manitoba, Kanada og kona hans 1885; Guðný Jónsdóttir 25.4.1860 - 30.3.1954. Var í Bæ, Bæjarsókn, Borg. 1860 og 1870. Var í Sveinatungu, Hvammssókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Hlíðarenda, Norðurárdalshreppi, Mýr. Magnús og Guðný giftust i Vesturheimi. Var í Neepawa, Manitoba, Kanada 1916.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Selkirk Manitoba Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir (1898-1985) Bandagerði (30.1.1898 - 10.1.1985)

Identifier of related entity

HAH03717

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09341

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 30.10.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 280
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/MMQ9-VY8

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir