Margrét Sigurðardóttir (1869-1962) Hvammi í Langadal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Sigurðardóttir (1869-1962) Hvammi í Langadal

Hliðstæð nafnaform

  • Manga með svartan vanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.8.1869 - 25.2.1962

Saga

Margrét Sigurðardóttir 19. ágúst 1869 - 25. feb. 1962. Var í Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Tökubarn á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnukona á Marðarnúpi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Lausakona í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húskona í Hvammi. Ógift. Manga með svartan vanga.

Staðir

Bakki í Vatnsdal
Svertingsstaðir
Marðarnúpur
Yzta-Gil
Hvammur í Langadal

Réttindi

Starfssvið

Förukona

Lagaheimild

Sjá bók Ómars Ragnarssonar

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Sigurðsson 3.12.1832 - 20.4.1912. Vinnumaður og síðar bóndi á Bakka í Vatnsdal. Bóndi á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Grashúsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Húsmaður á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901 og kona hans; Una Bjarnadóttir 24. sept. 1830 - 17. des. 1906. Var á Bakka, Undirfellssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húskona án grasnytjar á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1880. Húskona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Systkini hennar;
1) Benedikt Sigurðsson 17.1.1862 - 7.1.1920. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Sjómaður. Drukknaði á mb. Guðrúnu.
2) Sigurður Sigurðsson 20.2.1863 - 24.4.1942. Sjómaður í Hafnarfirði og síðar steinsmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Selskarði, Garðasókn, Gull. 1901. Var í Reykjavík 1910.
3) Gunnlaugur Sigurðsson 4.5.1864 - 2.10.1944. Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Hjú í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. var þar í nokkur ár en flutti að Varðgjá í Eyjafirði og var þar um tíma. Eftir það á Eyrarbakka á Svalbarðsströnd, S-Þing. í 23 ár. Tré- og járnsmiður á Akureyri 1930.
4) Páll Sigurðsson 11.8.1865 - 4.8.1898. Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1870. Drukknaði í Vatnsdalsá.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinunn Sigurðardóttir (1871-1952) frá Bakka í Vatnsdal (5.2.1871 - 19.12.1952)

Identifier of related entity

HAH09229

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Sigurðardóttir (1871-1952) frá Bakka í Vatnsdal

er systkini

Margrét Sigurðardóttir (1869-1962) Hvammi í Langadal

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06113

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.6.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.6.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir