Margrét Lárusdóttir Stiesen (1898-1989)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Lárusdóttir Stiesen (1898-1989)

Hliðstæð nafnaform

  • Margrét Lárusdóttir Stiesen (1898-1989) frá Vindhæli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.1.1898 - 24.8.1989

Saga

Þann 24. ágúst sl. andaðist Margrét Lárusdóttir á endurhæfingardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, 91 árs. Margrét hét fullu nafni Jósefína Margrét Lárusdóttir Stiesen og fæddist 1. jan 1989 á Spákonufelli við Skagaströnd. Fram eftir ævi vann Margrét ýmis störf til sveita á Norðurlandi en 1932 flutti hún suður á land, þangað sem systir hennar hafði gifst Jóhanni Guðmundssyni frá Öxney.
Margrét var á heimili uppeldisdóttur sinnar, Sigríðar, frá því hún hóf búskap, og allt þar til hún flutti í eigið húsnæði 1968.

Staðir

Spákonufell: Grímsnes: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Vann Margrét einkum sem ráðskona í Grímsnesinu þar til 1947 að þær fluttu til Reykjavíkur. Margrét hafði þá mikla reynslu af hannyrðum hvers konar og hóf nú störf á prjónastofum og rak um tíma eigin stofu ásamt annarri konu. Lengst af vann hún þó á Prjónastofunni Peysunni og allt þartil hún hætti að vinna úti þá komin yfir áttrætt. Margrét vann ötullega að málum Langholtssafnaðar allt frá stofnun hans. Var hún um skeið í stjórn kvenfélags þess safnaðar og heiðursfélagi var hún gerð á áttræðisafmæli sínu.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún fyrsta barn af fjórum hjónanna Lárusar Jósepssonar Stiesen og Sigríðar Sigvaldadóttur. Aðeins Margrét og systir hennar Guðbjörg komust á legg.
Margrét giftist ekki en 1934 tók hún til sín eldri dóttur systur sinnar Sigríði Sólveigu Jóhannsdóttur (1932) og ól hana upp hjá sér eftir það.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli (25.8.1854 - 14.10.1912)

Identifier of related entity

HAH04133

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

is the cousin of

Margrét Lárusdóttir Stiesen (1898-1989)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01754

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.4.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir