Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Margrét Guðrún Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.8.1897 - 8.12.1974
Saga
Margrét Guðrún Guðmundsdóttir 12. ágúst 1897 - 8. desember 1974. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Vegamótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hún ólst upp í foreldrahúsum, en fór ung að vinna fyrir sér eins og títt var á þeirri tíð. Um skeið dvaldi hún í visturn að Hólabaki og Orrastöðum eða þar til hún reisti eigið heimili ásamt lífsförunaut sínum, Kristjáni Júlíussyni frá Harastöðum. Bjuggu þau allan búskap sinn á Blönduósi, þar sem Kristján stundaði alla algenga vinnu ásamt nokkrum búskap. Síðustu árin voru þau vistfólk á Elliheimilinu á Blönduósi.
Eignuðust þau níu börn og eru sjö þeirra á lífi, en þau eru:
Guðmunda, gift Birni Guðmundssyni, verkam. á Akureyri,
Helga, gift Þórarni Þorleifssyni verzlunarm. á Blönduósi,
Torfhildur, gift Páli Eyþórssyni verkam. Grindavík,
Jónína, gift Bjarna Kristinssyni verkam. á Selfossi,
Guðný, en hennar maður er Hannes Pétursson vélvirki á Blönduósi,
ívar, lagermaður kvæntur Rósu Sighvatsdóttur á Akureyri,
Hallbjörn, húsasmiður, kvæntur Guðrúnu Kristjánsdóttur á Blönduósi.
Margrét var félagslynd og starfaði um langt árabil í Kvenfélaginu Vöku á Blönduósi. Fyrir nokkrum árum var hún gerð heiðursfélagi fyrir vel unnin störf.
Framan af árum bjó hún við fátækt, því að barnahópurinn var stór, og litla atvinnu að fá og því oft lítil efni. Kom þá vel í Ijós æðruleysi hennar og bænarstyrkur. Hún var hógvær kona og hæglát og mikil forsjá barna sinna og barnabarna.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar;
Guðmundur Hjálmarsson bóndi á Kagaðarhóli og verkamaður á Blönduósi og kona hans 15.5.1896; Margrét Sigurlaug Eiríksdóttir 1. ágúst 1871 - 4. júlí 1953. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Kagaðarhóli á Ásum.
Systkini;
1) Eyþór Jósep Guðmundsson 19. mars 1896 - 3. júní 1956. Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún. M1; Anna Sigríður Vermundsdóttir 28. mars 1896 - 17. október 1950. Barn í Mýrarkoti, Höskuldstaðasókn, Hún. 1901. Húskona á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Lausakona á Sveinsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hæll, Torfalækjarhreppi. M2; Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir 30. desember 1933 - 6. mars 2017 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og bóndi á Sólvangi. Síðast bús. á Blönduósi.
2) Stanley Alexander Guðmundsson 12. september 1901 - 31. október 1940. Sjómaður á Strandvegi 50, Vestmannaeyjum 1930. Verkstjóri í Vestmannaeyjum. Kona hans; Sigrún Finnsdóttir 13. júlí 1894 - 7. mars 1972. Vinnukona á Fagurhóli, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Strandvegi 50, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Stefanía Jónína Guðmundsdóttir 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún. Maður hennar; Theódór Kristjánsson 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966. Sjómaður á Blönduósi 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshre
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
controls
Margrét Guðmundsdóttir (1897-1974) Guðmundarbæ/Brúarlandi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún. bls 1247
Föðurtún bls. 195.