Margrét Guðjónsdóttir (1923-2013) Dalsmynni Hnapp

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Guðjónsdóttir (1923-2013) Dalsmynni Hnapp

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.3.1923 - 2.5.2013

Saga

Margrét Guðjónsdóttir fæddist í Ytri-Skógum, Kolbeinstaðarhreppi 3. mars 1923. Hún lést á dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi, Brákarhlíð, 2. maí 2013.

Margrét ólst upp á Kvíslhöfða í Álftaneshreppi en fór sem ráðskona að Kolviðarnesi í Eyjahreppi 16 ára gömul. Þar kynntist hún verðandi eiginmanni sínum, Guðmundi, sem rak þar bú með aldraðri móður sinni. Áður en þau tóku saman hafði hann nýverið eignast barn sem Margrét tók að sér og ól upp sem sína eigin dóttur. Þau bjuggu í Kolviðarnesi allt að vormánuðum 1948 er þau fluttust búferlum að Dalsmynni í sama hreppi og bjuggu þar upp frá því.

Margrét átti miklu barnaláni að fagna og fæddist hundraðasti afkomandinn stuttu áður en hún lést.
Útför Margrétar fer fram frá Borgarneskirkju í dag, 10. maí 2013, kl. 13.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson bóndi, f. í Hraunholtum, Kolbeinstaðahreppi, 19. feb. 1889, d. 11. apríl 1972 og Ágústa Júlíusdóttir, f. á Ingvörum í Svarfaðardal, Eyj. 20. ágúst 1895, d. 25. mars 1982.
Systkini Margrétar eru;
1) Jónína Kristín, f. 6. okt. 1917, d. 27. júlí 1976,
2) Helga, f. 6. okt. 1924, d. 4. maí 2001,
3) Haraldur Marteinn, f. 28. maí 1926, d. 29. des. 2007,
4) Svava, f. 3. nóv. 1928, d. 24. júlí 1947,
5) Sigurður Kristjón, f. 3. ágúst 1930.

Margrét giftist 5. júlí 1941 Guðmundi Guðmundssyni bónda, f. í Kolviðarnesi í Eyjahr. 15. sept. 1902, d. 24. jan. 1993. Foreldrar hans voru Guðmundur Þórarinsson f. í Borgarkoti, Hnapp. 21. mars 1862, d. 25. feb. 1937 og kona hans, Margrét Sigríður Hannesdóttir, f. á Leysingjastöðum, Hún. 24. ágúst 1861, d. 29. júní 1948.
Börn þeirra eru
1) Eygló Guðmundsdóttir f. 13.4.1940. Fósturmóðir: Guðrún Margrét Guðjónsdóttir, f. 1923.
2) Guðmundur Reynir Guðmundsson f. 22.3.1941 - 8.4.2018. Vélstjóri og múrarameistari í Borgarnesi.
3) Ágúst Guðjón Guðmundsson f. 6.7.1943.
4) Ástdís Guðmundsdóttir f. 18.9.1944. Blönduósi
5) Svava Svandís Guðmundsdóttir f. 4.10.1946.
6) Margrét Svanheiður Guðmundsdóttir f. 18.8.1948,.
7) Svanur Heiðar Guðmundsson f. 29.11.1950.
8) Kristján Guðni Guðmundsson f. 2.9.1952.
9) Tryggvi Gunnar Guðmundsson f. 23.6.1956.
10) Sigrún Hafdís Guðmundsdóttir f. 9.4.1960.
11) Skarphéðinn Pálmi Guðmundsson f. 11.11.1962.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06535

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir