Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.1.1903 - 4.10.1994

Saga

Margrét Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 4. október 1994. Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Tvíburi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Benedikt Jóhannsson 10.6.1871 - 29.4.1940 Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930 og kona hans; Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Bm Benedikts 25.2.1898; Guðrún Friðriksdóttir 28. desember 1874 - 16. mars 1942. Húsfreyja í Saurbæ í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Sveitarþurfi í Hvammshlíð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Lausakona á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Kjördóttir: Margrét J. Frederiksen, f.1.3.1917, d.17.12.2003.

Systkini;
1) Anna Benediktsdóttir 25. febrúar 1898 - 30. mars 1985. Húsfreyja á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Friðrik Hafliði Ludvigsson 16. september 1901 - 4. október 1961 Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Umsjónarmaður á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930.
2) Steingrímur Benediktsson 20. maí 1901 - 23. nóvember 1971. Skólastjóri. Verkstjóri á Brekastíg 6, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Eiginkona hans var Hallfríður Ingibjörg Kristjánsdóttir 14. desember 1899 - 24. mars 1967. Börn þeirra voru Benedikt, f. 1926 d. 1995; Björg, f. 1928 d. 1929; Páll kvikmyndagerðarmaður, f. 1930; Jón, f. 1932 d. 1951; Gísli, f. 1934; Svavar, f. 1936 og Bragi f. 1944.
3) Karólína Benediktsdóttir 12. janúar 1903 - 1. október 1977. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðrún Benediktsdóttir 22. maí 1907 - 6. apríl 1995. Húsfreyja á Akureyri 1930.

Maður hennar 26.1.1929; Randver Hallsson 1.10.1897 - 10.11.1944. Var í Viðborðsseli, Einholtssókn, Skaft. 1910. Sjómaður í Reykjavík 1930. Fórst.

Dóttir þeirra;
1) Björg Helgadóttir Randversdóttir 30.3.1929 - 20.6.2014. Var á Vesturgötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Maður hennar; Þorlákur Þórðarson

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

er foreldri

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki (10.6.1871 - 29.4.1940)

Identifier of related entity

HAH02572

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Jóhannsson (1871-1940) verslunarstjóri á Sauðárkróki

er systkini

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík (25.2.1898 - 30.3.1985)

Identifier of related entity

HAH02310

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Benediktsdóttir (1898-1985) Reykjavík

er systkini

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Benediktsson (1901-1971) skólastjóri Vestm.

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Benediktsson (1901-1971) skólastjóri Vestm.

er systkini

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík (12.1.1903 - 1.10.1977)

Identifier of related entity

HAH09375

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) Reykjavík

er systkini

Margrét Benediktsdóttir (1903-1994) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09376

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir