Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Margrét Benediktsdóttir (1860-1956) frá Aðalbóli
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.9.1860 - 16.1.1956
Saga
Margrét Benediktsdóttir (Margret Simonarson) 21. sept. 1860 - 16. jan. 1956. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1860 og 1870. Ráðskona á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Aðalbóli, Torfastaðahreppi, Hún. Nefndi sig Margréti Símonarson fyrir vestan. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Benedikt Bjarnason 26. feb. 1805 - 18. feb. 1871. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1816 og 1835. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845, 1860 og 1870. Bóndi og hreppstjóri á Aðalbóli og kona hans 16.11.1839: Margrét Guðmundsdóttir 29.10.1819 - 2.3.1871. Var á Aðalbóli, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Systkini;
1) Guðmundur Benediktsson 30. maí 1841 - 8. nóv. 1865. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845 og 1860.
2) Ingibjörg Benediktsdóttir (Ingibjorg Gudmundson) 1.9.1843 - 27.2.1920. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Sennilega sú sem var húskona á Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1874. Húsmannskona á Aðalbreið, Efranúpssókn, Hún. 1880. Ráðskona á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var í Stóruhlíð í Víðidalstungusókn, V-Hún. 1910. Ekkja. Fór til Vesturheims 1913. Ekkja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Maður hennar 7.7.1864; Guðmundur Bjarnason 25.6.1838 - 22.4.1909. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi í Aðalbreið, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á vinnu sinni á Aðalbreið, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fjármaður á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Kemur 1902 frá Gilsbakka að Miðhópi í Þingeyrarklaustursókn, A-Hún. Bf 20.4.1874; Þorsteinn Hjálmarsson 18.9.1840 - 29.9.1921. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Trésmiður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
3) Bjarni Benediktsson 14. okt. 1847 - 27. maí 1873. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi á Aðalbóli.
4) Helga Benediktsdóttir (Helga Sigmundson) 6. sept. 1854 - 7. feb. 1938. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1860. Var á Aðalbóli, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Aðalbreið, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Aðalbreiðu, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
5) Sigurður Benediktsson 20. nóv. 1856 - 1924. Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1860 og 1870. Vinnumaður í Efranúpssókn, staddur á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Lausamaður á Breiðabólstöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1890. Sjóróðramaður á Skólavörðustíg, Reykjavík. 1901. Fór til Vesturheims. Settist að í Heckla, Alberta, Kanada. Var í Red Deer, Alberta, Kanada 1921. Fóstursonur: Sigurður Vilberg Benediktsson f.14.5.1901, d.14.11.1942.
Maður hennar 22.7.1881; Sigvaldi Símonarson 21. des. 1849 - 2. nóv. 1918. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Aðalbóli, Torfastaðahreppi, Hún. Landnemi í Framnesi, Geysisbyggð. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906.
Börn þeirra fædd á Íslandi:
1) Stúlka Sigvaldadóttir 17. sept. 1881 - 17. sept. 1881. Andvana fædd. Aðalbóli.
2) Sigurrós Sigvaldadóttir 8. júlí 1882 - 8. júlí 1882. Aðalbóli.
3) Guðrún Sigvaldadóttir 12. ágúst 1883. Aðalbóli.
4) Bjarni Sigvaldason 26. ágúst 1884 - 20. des. 1968. Fór til Vesturheims 1887 frá Aðalbóli, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Bóndi og fiskimaður í Manitoba, Kanada.
5) Guðmundur Sigvaldason (Gudmundur Simonarson) 29. júní 1886 - 1969. Fór til Vesturheims 1887 frá Aðalbóli, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Bóndi og fiskveiðimaður á Fögruvöllum í Geysisbyggð, Manitoba, Kanada.
Börn þeirra fædd í Kanada:
6) Valdimar Simonarson 1890 Manitoba.
7) Sigurður Ingvar Sigvaldason 4.4.1892 - 4.5.1979. Hvítárvöllum í Geysisbyggð.
8) Rosmon Arilius Sigvaldason 18.8.1896, Framnesi í Geysisbyggð.
9) Bjarni Sigvaldason 1898 Framnesi.
10) Guðmundur Mundi Sigvaldason 1900 í Riverton.
11) Jón A Simonarson 1901 í Manitoba.
12) Benedikt Valdimar Simonarson 1902 í Riverton.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 31.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 31.1.2023
Íslendingabók
Ftún bls. 398
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KCP3-MN7