Maren Níelsdóttir Kiernan (1922-2005)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Maren Níelsdóttir Kiernan (1922-2005)

Hliðstæð nafnaform

  • Maren Níelsdóttir Kiernan (1922-2005) frá Balaskarði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.1.1922 - 26.8.2005

Saga

Maren Níelsdóttir Kiernan fæddist á Balaskarði í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 16. janúar 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 26. ágúst síðastliðinn. Maren var elst þriggja systra en fyrir átti hún hálfbróður sammæðra. Maren hélt síðast heimili að Jökulgrunni 13 í Reykjavík, en dvaldist síðan um tíma hjá börnum sínum þar til hún fluttist fyrir tæpu ári á Hrafnistu í Reykjavík. Maren hélt síðast heimili að Jökulgrunni 13 í Reykjavík, en dvaldist síðan um tíma hjá börnum sínum þar til hún fluttist fyrir tæpu ári á Hrafnistu í Reykjavík.
Útför Marenar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Balaskarð á Laxárdal fremri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Maren var elst þriggja systra en fyrir átti hún hálfbróður sammæðra. Foreldrar hennar voru Níels Hafstein Jónsson, f. 16.10. 1887, d. 22.12. 1974 og Þóra Emilía Grímsdóttir, f. 28. 9. 1894, d. 3. 9. 1967.
Systkini Marenar voru Jóhann Guðmundsson, póstmeistari á Akureyri, f. 25.11. 1917, d. 11. 3. 1980, maki Hjördís Óladóttir, f. 22.12. 1922, þau eignuðust fjögur börn, Sigríður Níelsdóttir verslunarmaður, f. 15.12. 1922, d. 21.4. 2005, og Hrefna Níelsdóttir ljósmyndari á Landspítalanum, f. 21.1. 1924, d. 6.7. 2003.
Maren giftist 1946 breskum manni, Stanley Kiernan, f. 18.1. 1915, d. 7.11. 1998. Þau eignuðust sex börn og eru afkomendur Marenar nú 29.
Börn Marenar eru:
1) Edward V. Kiernan læknir á Akureyri, f. 6.3. 1947, maki Guðrún H. Bjarnadóttir fjöllistakona. Börn þeirra eru; a) Sigurður Hrafn Kiernan, MS í byggingaverkfræði, starfar við fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans, maki Hildur Njarðvík, lögfræðingur, þau eiga tvö börn, b) Sverrir Þór Kiernan, læknir í Reykjavík, og c) Guðmundur Birgir Kiernan, flugkennari á Akureyri.
2) Ethel Emilía Erla Kiernan arkitekt í London, f. 12.3. 1949, maki Philip Ashford borgarskipulagsfræðingur í London. Börn þeirra eru: a) Anna Maren Ashford, auglýsingarstjóri í London, BA Oxford, b) Peter Jóhann George Ashford viðskiptafræðingur, og c) Christina Zoe Ashford háskólanemi.
3) Ingibjörg Elsa Kiernan, kennari og listmálari í Suður-Englandi, f. 7.5. 1952, maki Alan Fox húsnæðisfulltrúi. Börn þeirra eru Helga Mari Fox lögfræðingur, Júlía Inga Fox nemi og Lucy Kate Fox viðskiptafræðingur.
4) Stella Sharon Kiernan hjúkrunarfræðingur í Kaupmannahöfn, f. 15.5. 1953, fráskilin. Fyrrverandi maki Sigurður Jónasson. Börn þeirra eru: a) Kjartan Örn Sigurðsson, sölumaður í London, maki Telma Sigtryggsdóttir hjúkrunarfræðingur, þau eiga tvö börn, b) Anna Kristín Sigurðardóttir móttökuritari, maki Ingólfur Guðni Árnason hljóðhönnuður hjá Sjónvarpinu, þau eiga tvö börn, c) Sigurður Jens Sigurðsson nemi, d) Andri Stanley Sigurðsson nemi og e) Hrefna Marín Sigurðardóttir nemi. 5) Jóhann Kiernan innanhúsarkitekt, f. 24.12. 1956, fráskilinn. Fyrrverandi maki Kristín Gunnarsdóttir. Dóttir þeirra er Sonja Rut Kiernan nemi. 6) Victor Pétur Níels Kiernan innkaupa- og markaðsfulltrúi, f. 5.8. 1963, maki Ingibjörg Sigurðardóttir ferðafræðingur. Börn þeirra eru Sunneva Mist Kiernan nemi og Sigurður Victor Kiernan nemi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01737

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir