Marín Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Marín Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Maren Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.5.1821 - 21.6.1892

History

Marín Níelsdóttir Havsteen 1.5.1821 21.6.1892. Var á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1845, systir Katrínar fyrri konu sra Björns. Í mt 1870 er hún sögð móðir barna Katrínar og heita María Thorlaksen.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Níels Havsteen Jakobsson 1794 - 25.12.1856. Kaupmaður og skáld á Hofsósi. Var á Hofsósi, Hofs- og Miklabæjarsóknum, Skag. 1801. Assistent á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1816. Faktor á sama stað 1845. „Kennt barn sem hann sór fyrir...[fleiri börnum] kom hann af sér með tillagi“, segir Espólín og fyrri kona hans 26.4.1821; Ólöf Sigfúsdóttir Bergmann Havsteen 1794 - 24. júlí 1842. Fósturstúlka á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1801. Húsfreyja á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1835 og 1840.
Seinni kona Níelsar 26.5.1843; Björg Jónsdóttir Havsteen 1817 - 1863. Húsfreyja á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1845. Var þar 1860.

Alsystir;
1) Katrín Jakobína Níelsdóttir Havsteen 1825 [21.3.1822] - 6.10.1854 af barnsförum. Hofsósi 1835. Maður hennar 10.5.1847; Björn Þorláksson 11. janúar 1815 - 24. júní 1862 Aðstoðarprestur í Kjalarnesþingum 1842-1844 og síðar prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd frá 1844 til dauðadags. Prestur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Ættaður frá Móum á Kjalarnesi. Afkomandi þeirra í 5ta lið er Edda Þórarinsdóttir leikkona
Systkini hennar samfeðra;
2) Óli Jakob Níelsson Havsteen 28.9.1844 - 30.5.1897. Kaupmaður á Húsavík og síðar á Akureyri. Var á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1845. Verslunarþjónn á sama stað 1870. Húsbóndi á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1890. Skráður Ole Jón Jakob Havsteen á manntali 1890. Kona hans 4.10.1867; Maren Friðrika Hólm Jakobsdóttir 20.5.1844. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Verslunarþjónsfrú í Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1870. Kaupmannsfrú á Hofsósi. Ein fyrsta stúlkan sem lauk gagnfræðaprófi frá Akureyri. Dóttursonur þeirra var Óli Jakob Hertivig bakari á Siglufirði
3) Jón Jörgen Kristinn Níelsson Havsteen 13.5.1846 - 4.10.1846
4) Jón Jörgen Kristinn Níelsson Havsteen 9.8.1849 [9.8.1847] - 12.5.1931. Var á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Verslunarþjónn á Siglufirði 1864-1879. Verslunarstjóri Gránufélagsins á Siglufirði 1883-1888 og á Akureyri 1888-1893. Síðan framkvæmdastjóri Gránufélagsins í Kaupmannahöfn til æviloka. Nefndur Jón Jörgen Christen í 1860. Fullt nafn: Jón Jörgen !Kristinn Níelsson Havsteen. Kona hans; Anna Guðlaug Pálsdóttir 30.6.1858 - 19.8.1889. Húsfreyja á Siglufirði og Akureyri. Var á Akureyri, 1860. Dótturdóttir þeirra var; Laura Gunnarsdóttir kona Magnúsar, bróður Einars Scheving kaupmanns á Blönduósi. Sonur þeirra var Davíð Scheving forstjóri.
Barnsmóðir hans 1877; Gunnvör Baldvinsdóttir Hallsson 5.6.1850 - 8.5.1942. Húsfreyja í Hvanneyrarkoti í Siglufirði, Eyj. og í Málmey á Skagafirði. Fór þaðan til Vesturheims 1883.
[Tengdafaðir hennar; Jóhann Pétur Hallsson var landnemi í Hallsson N Dakota sem var kennt við hann, bæjarfélagið er löngu komið í eyði. Jóhann Pétur var bróðir Ásgríms afa Kristbjargar ömmu Guðmundar Paul bakara og skjalavarðar á Blönduósi] [sjá Sveinbirningar, handrit í Bókasafni A Hún]
5) Níelsína Ólöf Havsteen [skrifuð Hafsteinsdóttir í Íslendingabók] 29.9.1849 - 22.3.1861 . Var á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. [ATH of langt er á milli fæðingadaga hennar og Kristins svo að það geti staðist].

Maður hennar 27.11.1855; Björn Þorláksson 11. janúar 1815 - 24. júní 1862 Aðstoðarprestur í Kjalarnesþingum 1842-1844 og síðar prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd frá 1844 til dauðadags. Prestur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Ættaður frá Móum á Kjalarnesi. 3ja kona hans, þau barnlaus.

Fyrsta kona 10.10.1843; Oddbjörg Kristína Jónsdóttir 1820 - 1846 Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Önnur kona 10.5.1847; Katrín Jakobína Níelsdóttir Havsteen 1825 - 6. október 1854. Hofsósi 1835

Börn hans með fyrstu konu;
1) Þorlákur Björnsson 1.7.1844 - 14.7.1844.
2) Kristín Björnsdóttir 4.6.1845 - 3.7.1846.
3) Kristín Björnsdóttir 19.7.1846 - 24.10.1846.
Börn hans með annarri konu;
4) Níels Hafsteinn Björnsson 22.3.1849 4.10.1876
5) Elín Ólöf Oddbjörg Björnsdóttir skírð 6.6.1850 í Höskuldsstaðasókn. Fór til Vesturheims 1893 frá Akureyri, Eyj. ógift 1890 á Vopnafirði.
6) Jakob Thorlákur Björnsson 30.9.1851
7) Kristín Sigríður Björnsdóttir 27.9.1852 - 9.8.1855
8) Gunnlaugur Árni Björnsson 27.9.1852 - 12.1.1853
9) Sveinbjörn Jakob Björnsson 18. september 1854 - 17. mars 1931 Yfirfiskmatsmaður við Eyjafjörð, síðar kaupmaður á Svalbarðseyri. Kaupmaður í Jakobshúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Kona hans; Sigríður Steinunn Sveinsdóttir 9. ágúst 1870 - 24. september 1943 Var á Borðeyri 2, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Svalbarðseyri. Kaupmannsfrú á Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja í Jakobshúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Meðal afkomenda þeirra er Edda Þórarinsdóttir (1945) leikkona.

General context

Relationships area

Related entity

Júlíus Havsteen (1886-1960) sýslumaður (13.7.1886 - 31.7.1960)

Identifier of related entity

HAH05461

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.5.1821

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jón Sigurður Sigfússon Bergmann (1874-1927) frá Krókstöðum, lögreglumaður Hafnarfirði (30.8.1874 - 7.9.1927)

Identifier of related entity

HAH05727

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurður Sigfússon Bergmann (1874-1927) frá Krókstöðum, lögreglumaður Hafnarfirði

is the cousin of

Marín Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi

is controlled by

Marín Níelsdóttir Havsteen (1821-1892) prestsmadama Höskuldsstöðum

Dates of relationship

1855-1862

Description of relationship

Húsfreyja þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06722

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 21.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 53, 64, 465.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places