Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
María Ísfold Steinunnardóttir (1969-2017) búfræðingur
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.9.1969 - 9.3.2017
Saga
María fæddist í Vestmannaeyjum 9. september 1969. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. mars 2017.
Útför Maríu fór fram frá Breiðholtskirkju, 23. mars 2017, klukkan 13.
Staðir
Réttindi
María fór í Bændaskólann á Hvanneyri og útskrifaðist búfræðingur 1990. Hún menntaði sig í næringarfræði og því sem laut að bættri heilsu, og varði sinni starfsævi í að vinna við það. María fann sig vel úti í náttúrunni og í umgengni við hesta. Þegar hún kom norður til okkar þá voru þau feðgin fljót að fara upp í hesthús og þar átti þau sínar góðu stundir, ekki var verra að fá eitthvað gott að nasla þegar heim var komið. Allar stundirnar á Laxárdalnum í stóðsmölun voru hennar líf og yndi.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldar hennar eru Steinunn Traustadóttir, f. 14.12.1948, og Sturlaugur Albertsson, f. 19.8.1948. Fósturfaðir Maríu er Skarphéðinn H. Einarsson, f. 11.9.1948.
Systkini sammæðra eru;
1) Rakel Húnfjörð Skarphéðinsdóttir, f. 14.8.1973. Börn Rakelar eru Leó Augusto Martins, f. 1996, Óliver Tiago Martins, f. 1998, og Högna H. Lúðvíksdóttir, f. 2010.
2) Ágúst Ingi Skarphéðinsson, f. 11.2.1988.
Systkini Maríu samfeðra eru;
3) Sigurlaug Sturlaugsdóttir, f. 29.10.1975,
4) Kristján Sturlaugsson, f. 19.7.1977, sonur hans er Kári Björn Kristjánsson, f. 2012.
Unnusti hennar; Eilífur Gopendra Hammond 23. des. 1979 - 27. mars 2006. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir: Declan Hammond.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
María Ísfold Steinunnardóttir (1969-2017) búfræðingur
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 13.7.2020
Tungumál
- íslenska