Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
María Sveinsdóttir (1915-2001) Flateyri
Parallel form(s) of name
- María Júlíana Sveinsdóttir (1915-2001) Flateyri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.2.1915 - 24.8.2001
History
María Júlíana Sveinsdóttir fæddist á Flateyri 14. febrúar árið 1915. María ólst upp í Arnardal og stundaði þar nám og störf við heimili foreldra sinna og á Ísafirði þar sem hún naut einnig kennslu í orgelleik. María vann í tíu ár við umönnun barna á Kópavogshæli, eða þar til hún lét af störfum vegna aldurs.
Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. ágúst 2001. Útför Maríu fór fram frá Kópavogskirkju 31.8.2001 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Places
Legal status
Hún fór í Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1933-1934.
Functions, occupations and activities
Eftir nám vann hún við matreiðslu í Reykjavík og víðar til fjölda ára.
Mandates/sources of authority
Hún söng með Pólýfónkórnum um 14 ára skeið undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar og með kirkjukór Kópavogskirkju í um 20 ár.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sveinn Sigurðsson 8.6.1887 - 16.12.19772. Bakari á Flateyri og útvegsbóndi í Heimabæ í Arnardal við Skutulsfjörð, N-Ís. Síðast bús. í Kópavogi og seinni kona hans; Hólmfríður Sigríður Kristjánsdóttir 3.11.1890 - 17.11.1961. Húsfreyja í Heimabæ í Arnardal við Skutulsfjörð, N-Ís. Var á Læk, Kirkjubólssókn, V-Ís. 1901. Ættingi.
Fyrri kona hans; Viktoría Júlía Ólafsdóttir 1. júlí 1888 - 26. okt. 1913. Húsfreyja á Flateyri.
Barnsmóðir 28.9.1914; Samúela Sigrún Jónsdóttir 31. júlí 1891 - 12. sept. 1965. Húsfreyja í Holti, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Súðavík, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Samúelína í Vestfirzkum.
Systkini hennar samfeðra;
1-2 Össur og Sigurður, létust báðir í frumbernsku.
2) Viktoría Júlía Sveinsdóttir 14.5.1913 - 26.4.2001. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.
3) Pálmi Sveinn Sveinsson 28.9.1914 - 17.6.1992. Sjómaður í Holti, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Skipstjóri á Ísafirði og Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kjörsonur: Pálmi Pálmason, 23.4.1951.
4) Sigurður Sveinsson f. 17.9.1916, d. 10.11.1944. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Sjómaður frá Arnardal, Eyrarhr., N-Ís., fórst með es. Goðafossi.
5) Kristján Bjarni Sveinsson f. 15.11.1917, d. 18.12.1991. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Stýrimaður. Síðast bús. í Kópavogi.
6) Halldóra Sveinsdóttir f. 29.9. 1919, d. 19.12. 1985. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Kópavogi.
7) Anna Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir, f. 2.4.1921, d. 30.12.1971. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Garðahreppi.
8) Ólafía Steinunn Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, f. 4.9.1928, d. 25.7.1997. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Hjúkrunarkona og ljósmóðir, síðast bús. í Grindavík.
9) Þorgerður Sveinsdóttir húsmóðir f. 4.5.1930,
10) Unnur Kolbrún Sveinsdóttir rannsóknarmaður f. 28.4.1934.
Fyrir hjónaband átti María soninn
1) Stefán Árnason, f. 31.1. 1938, d. 6.7. 1979, faðir hans var Árni Þorbjarnarson frá Geitaskarði í Austur-Húnavatnssýslu.
Hinn 7. nóvember 1947 giftist María Þórólfi Jónssyni, byggingarmeistara frá Auðnum í Laxárdal, f. 19. febrúar 1909, foreldrar hans voru Hildur Benediktsdóttir og Jón Pétursson, bændur á Auðnum.
Börn Maríu og Þórólfs eru:
1) Hólmfríður Þórólfsdóttir, f. 2.6. 1948, maki Björn Brekkan Karlsson, sonur þeirra er Björn Brekkan, börn Björns og stjúpbörn Hólmfríðar eru Einar Sigurður og Þóra Karen.
2) Sverrir Örn Þórólfsson, f. 16.07.1950, maki Þórdís Gissurardóttir, börn þeirra eru: Aron Reyr, Ragnheiður María, sonur hennar er Alexander, og Sverrir Örn, stjúpsonur Sverris og sonur Þórdísar er Ívan Burkni.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
María Sveinsdóttir (1915-2001) Flateyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 2.4.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 2.4.2021
Mbl 31.8.2001. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/623687/?item_num=11&searchid=7b74fb137e1f18b19d528103267f546dfffbce5e