Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Málfríður Gilsdóttir (1881-1956) Hólabaki
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.10.1881 - 9.8.1956
History
Málfríður Gilsdóttir 8. okt. 1881 - 9. ágúst 1956. Húsfreyja á Bragagötu 31, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þingeyrum 1910.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Gils Sigurðsson í mars 1829 - 15. ágúst 1901. Bóndi á Lambastöðum í Álftaneshreppi 1853-55, Krossnesi 1855 til dd og seinni kona hans 15.7.1869; Guðrún Andrésdóttir 11. júní 1836 - 28. feb. 1916. Krossnesi
Fk 1.6.1851; Guðríður Þorkelsdóttir 14.2.1829 - 13.2.1866. Var í Einarsnesi, Borgarsókn, Mýr. 1845.
Systkini;
1) Magnús Gilsson 3.9.1856. Var í Krossnesi, Mýr. 1870. Bóndi í Laxholti á Mýrum.
2) Sesselja Gilsdóttir 6. sept. 1857 - 16. des. 1925. Húsfreyja á Þursstöðum, Borgarsókn, Mýr. 1901. Barnlaus.
3) Þorkell Gilsson 10. júlí 1860 - 3. nóv. 1933. Bóndi á Vogalæk. Kona hans 10.9.1892; Steinvör Gísladóttir 15.4.1858 - 9.7.1941.
4) Oddfríður Gilsdóttir 10. sept. 1863 - 6. júní 1942. Húsfreyja á Spóamýri í Þverárhlíð, Mýr.
5) Guðríður Gilsdóttir 16. júní 1867 - 20. apríl 1918. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
6) Sigríður Gilsdóttir 9. ágúst 1868 - 12. maí 1948. Ráðskona í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 28, Reykjavík 1930.
7) Andrés Gilsson 24. maí 1870 - 9. apríl 1914. Útvegsbóndi á Hellissandi. Var í Öndverðarnesi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Sjómaður í Nýjabæ, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1890.
8) Hallur Gilsson 25. júní 1871 - 6. júní 1955. Fósturbarn á Hvítsstöðum, Álftártungusókn, Mýr. 1880. Fóstursonur á Hvítsstöðum, Álftártungusókn, Mýr. 1890. Fór til Vesturheims árið 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Fiskimaður og síðar fiskverkamaður í Selkirk, Manitoba, Kanada.
9) Ólafur Gilsson 21. apríl 1873 - 13. ágúst 1875.
10) Þorbjörg Gilsdóttir 26. des. 1874. Ráðskona í Reykjavík 1910. Ógift vinnukona.
11) Ólöf Gilsdóttir 27. jan. 1876 - 23. sept. 1956. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi á Mýrum. Bústýra í Þverholti, Álftanessókn, Mýr. 1901. Húsfreyja á Hrafnkelsstöðum, Akrasókn, Mýr. 1930. Maður hennar; 9.10.1901; Guðbrandur Sigurðsson 20.4.1874 - 31.12.1953. Bóndi og hreppsnefndaroddviti á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi á Mýrum. Einnig bóndi í Þverholtum og Litlugröf. Bóndi á Hrafnkelsstöðum, Akrasókn, Mýr. 1930.
12) Ingibjörg Gilsdóttir 30. ágúst 1877 - 11. júní 1952. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja í Reykjavík 1945. Maður hennar: Jón Oddur Jónsson 12.7.1882 - 19.12.1943. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður í Reykjavík 1930.
Maður hennar; Ólafur Pétur Sveinsson 23. mars 1879 - 3. ágúst 1944. Hólabaki 1890 og 1901. Húsbóndi á Bragagötu 31, Reykjavík 1930. Sjómaður á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Bóndi í Reykjavík. Þingeyrum 1910.
Börn þeirra;
1) Sveinn Marinó Ólafsson 10. mars 1912 - 14. nóv. 1963. Var á Bragagötu 31, Reykjavík 1930. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920.
2) Hermann Ólafsson 9. des. 1913 - 22. maí 1993. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Ólafsdóttir 9.4.1917. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Var á Bragagötu 31, Reykjavík 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 4.1.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 4.1.2023
Íslendingabók