Magnús Sigfússon (1871-1920) Bændagerði 1910

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Sigfússon (1871-1920) Bændagerði 1910

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.5.1871 - 3.10.1920

Saga

Magnús Sigfússon 14. maí 1871 - 3. okt. 1920. Var í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Var á Rangárvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Vinnumaður víða. Húsbóndi í Bændagerði í Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigfús Jónsson 11. des. 1841 - 13. mars 1940. Bóndi í Ölversgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1870. Bóndi í Ölvisgerði, Ytra-Dalsgerði, Rangárvöllum í Kræklingahlíð og Mið-Samtúni. Húsbóndi á Rangárvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Bóndi í Mið-Samtúni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Var á Rauðalæk neðri, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930 og fyrri kona hans 7.10.1865; Sigurbjörg Jóhannesdóttir 7.3.1830 - 6.11.1894. Húsfreyja í Ytra-Dalsgerði. Var á Sámstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1835. Var í Ölversgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1870. Kona hans í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Rangárvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890.
Seinni kona 1895; Sigríður Þorkelsdóttir 15.1.1847 - 14.5.1914. Var á Belgsá, Illugastaðasókn, Þing. 1850. Vinnukona í Austarikrókum, Draflastaðasókn, S-Þing. 1860. Vinnukona á Ljótsstöðum, Hálssókn í Fnjóskadal, S-Þing. 1870. Húsfreyja í Steinkoti, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1880 og 1890. Húsfreyja í Mið-Samtúni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Bændagerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1910.

Systkini;
1) Sigríður María Sigfúsdóttir 2.11.1865 - 10.12.1950. Húsfreyja í Bitrugerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Tyllingi í Kræklingahlíð. Ráðskona á Akureyri 1930. Maður hennar 13.5.1890; Þorvaldur Árnason 19.8.1853 - 2.10.1914. Húsbóndi, bóndi í Árgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Húsbóndi í Bitrugerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Bóndi á Tyllingi í Kræklingahlíð, Syðri Villingadal og víðar í Eyjafirði. Seinni kona hans.
2) Ingibjörg Sigfúsdóttir 26. des. 1866 - 16. des. 1881. Var í Ölversgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1870. Barn þeirra í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880.
3) Jón Sigfússon 21. nóv. 1867 - 8. nóv. 1894. Var í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Var á Rangárvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890.
4) Jóhanna Sigfúsdóttir 15. jan. 1869 - 30. ágúst 1927. Var í Ölversgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1870. Barn þeirra í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Var á Rangárvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Vinnukona á Glerá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Gestkomandi í Árgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1910. Húsfreyja í Holti, Húsavíkurhreppi, S-Þing. 1920.
5) Benedikt Tryggvi Sigfússon 30.8.1874 - 18.2.1965. Húsmaður á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsmaður á Hofi í Hörgárdal. Bóndi í Stóru-Brekku í Arnarneshreppi, Eyj. 1905-18 og í Hvammkoti 1918-21.

Barnsmóðir 24.11.1901; Guðrún Ísleifsdóttir (Gudrun Gunnlaugson) 22.7.1874 - 9.2.1950. Leigjandi á Hesjuvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Hesjuvöllum. Var í Argyle, Macdonald, Manitoba, Kanada 1916. Var í Argyle, Macdonald, Manitoba, Kanada 1921.
Kona hans 1903; Guðrún Helga Þorfinnsdóttir 8.9.1881 - 12.6.1966. Ráðskona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Brandsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. M; Jósafat Jónsson 9. ágúst 1871 - 17. apríl 1964. Vinnumaður á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1890. Bóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kvennaskólanum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Börn;
1) Jón Magnússon 24.11.1901 - 27.11.1973. Bóndi í Syðsta-Samtúni í Kræklingahlíð, Eyj. Var í Syðsta-Samtúni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1910. Lausamaður í Spónsgerði, Arnarneshreppi, Eyj. 1920. Sjómaður í Syðsta-Samtúni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Jón Markússon og Júlíana Jónsdóttir. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 19.12.1936; Hrefna Svanlaugsdóttir 7.12.1912 - 12.2.2003.
Fósturbarn;
2) Sóley Klara Þorvaldsdóttir 22. mars 1906 - 11. mars 1941. Húsfreyja í Enniskoti, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Þegar skírn hennar var skráð í prestþjónustubók á Akureyri er nafnið greinilega skrifað Sóley Klara og fæðingardagurinn greinlega skráður 22.3.1906.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07972

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GLPM-1LL

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir