Magnús Sigfússon (1871-1920) Bændagerði 1910

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Sigfússon (1871-1920) Bændagerði 1910

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.5.1871 - 3.10.1920

Saga

Magnús Sigfússon 14. maí 1871 - 3. okt. 1920. Var í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Var á Rangárvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Vinnumaður víða. Húsbóndi í Bændagerði í Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1910.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigfús Jónsson 11. des. 1841 - 13. mars 1940. Bóndi í Ölversgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1870. Bóndi í Ölvisgerði, Ytra-Dalsgerði, Rangárvöllum í Kræklingahlíð og Mið-Samtúni. Húsbóndi á Rangárvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Bóndi í Mið-... »

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07972

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GLPM-1LL

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC