Magnús Gíslason (1881-1969) ljósmyndari Rvk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Gíslason (1881-1969) ljósmyndari Rvk

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.5.1881 - 26.3.1969

Saga

Var í Króki, Úlfljótsvatnssókn, Árn. 1890. Flutti með foreldrum til Reykjavíkur um 1900. Var á Grjótagötu, Reykjavík. 1901. Gekk í Verslunarskólann og nam síðar ljósmyndun. Var í Reykjavík 1910. Var um skeið í Danmörku. Rak ljósmyndastofu í Reykjavík, fékkst við raflagnir og fleira. Seinni hluta ævi vann hann við blaðamennsku og ritstörf. Ekkill á Sjafnargötu 12, Reykjavík 1930. Málari, skáld og rithöfundur. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Gekk í Verslunarskólann og nam síðar ljósmyndun

Starfssvið

Rak ljósmyndastofu í Reykjavík, fékkst við raflagnir og fleira. Seinni hluta ævi vann hann við blaðamennsku og ritstörf

Lagaheimild

Málari, skáld og rithöfundur.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Magnús fæddist í Helgadal í Mosfellssveit. Magnús hóf árið 1903 nám í ljósmyndun hjá Árna Thorsteinsson, en hélt síðan til Kaupmannahafnar og dvaldist þar um skeið eða þar til hann lauk þaðan námi. Eftir heimkomuna tók hann á ný við iðn sína, sem hann stundaði til 1913. Á þeim tíma varð hann fyrstur til að leggja dagblaði til efni og myndir, en það var Vísir, sem var eina dagblaðið í Reykjavík um nær þriggja ára skeið, frá 1910-1913 er Morgunblaðið er stofnað. Varð hann þannig einn fyrsti samstarfsmaður stofnanda Vísis, Einars Gunnarssonar. Magnús var ágætlega skáldmæltur og hann samdi m.a. Nú ríkir kyrrð í djúpum dal 18 ára að aldri sem lærifaðir hans, Árni Thorsteinsson tónskáld, samdi við vinsælt lag sem enn er sungið undir heitinu Nótt.

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Thorsteinsson ljósmyndastofa Árni Thorsteinsson (1870-1962) tónskáld Reykjavík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06512

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 3.3.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir