Magnús Bjarni Blöndal (1959-2001)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Bjarni Blöndal (1959-2001)

Hliðstæð nafnaform

  • Magnús Bjarni Blöndal (1959-2001) Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Maggi.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.1.1959 - 7.9.2001

Saga

Magnús Bjarni Blöndal fæddist á Skagaströnd 12. janúar 1959. Hann lést í Svíþjóð 7. september síðastliðinn. Maggi var tiltölulega nýbúinn að kaupa sér harmonikku og var búinn að læra á hana og var yndislegt að hlusta og horfa á hann spila. Oftar en ekki spilaði hann lagið Blíðasti blær eftir Óðin G. Þórarinsson, sem var í miklu uppáhaldi hjá honum, enda lagið gullfallegt. Maggi átti eftir að láta nokkra af draumum sínum rætast, þ. á m. að byggja hesthús á Snæringsstöðum í Vatnsdal. Meðan hann lá á sjúkrahúsinu í Svíþjóð teiknaði hann upp draumahesthúsið sitt og hann var búinn að reikna út upp á nagla hvað hann þyrfti mikið efni og hvað allt kostaði. Maggi var mikið náttúrubarn og undi sér vel í Vatnsdalnum, sem hann sagði að væri paradís að sumri til.
Útför Magnúsar fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Magnúsar eru Sveinbjörn Helgi Blöndal, f. 11.10. 1932, og Birna Ingibjörg Jónsdóttir Blöndal, f. 6.8. 1932.
Systkini Magnúsar eru Elsa Lára, f. 24.9. 1955, Kristján Jón, f. 6.10. 1963, og Númi Orri, f. 4.7. 1966.
Magnús átti eina dóttur, barnsmóðir hans: Sólveig Eiðsdóttir, f. 19.1. 1964.
1) Sóleyju Elsu Magnúsdóttur Blöndal, f. 13.5. 1986.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01728

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir