Magnús Árnason (1891-1975) Ketu á Skaga, fisksali í Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magnús Árnason (1891-1975) Ketu á Skaga, fisksali í Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Magnús Antoníus Árnason (1891-1975) Ketu á Skaga, fisksali í Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.8.1891 - 10.2.1975

Saga

Magnús Antoníus Árnason 6.8.1891 - 10.2.1975. Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Syðra-Malland á Skaga, Skag.
Keta á Skaga, Skag.
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Árni Magnússon 15. september 1854 - 29. febrúar 1924 Var á Brúnastöðum, Holtssókn, Skag. 1870. Var á Illugastöðum, Stórholtssókn, Skag. 1880. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. og kona hans 24.10.1881; Baldvina Ásgrímsdóttir 25. desember 1858 - 10. nóvember 1941 Húsfreyja á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901.

Systkini hans;

1) Aðalbjörg Árnadóttir 16. júní 1882 - 13. júlí 1882
2) Ásmundur Árnason 9. september 1884 - 17. júní 1962 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II. Kona Ásmundar 18.12.1906; Steinunn Sveinsdóttir 26. janúar 1883 - 10. október 1974 Húsfreyja á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum á Skaga. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Steinunn var „hlý og hreinlynd, en hafði öra lund“ segir í Skagf.1910-1950 II.
3) Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968 Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. 4) Ingibjörg Kristín Árnadóttir 6. október 1885 - 18. júlí 1966 Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. 5) Guðrún Árnadóttir 3. júní 1887 - 22. ágúst 1975 Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Skáldkona og húsfreyja á Ytra-Mallandi. Síðast bús. á Sauðárkróki. [Guðrún frá Lundi]. Maður hennar 1910; Jón Jóhann Þorfinnsson 28.10.1884 - 20.12.1960. Var í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi og smiður á Valabjörgum á Skörðum og á Ytra-Mallandi á Skaga. Bóndi í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930.
6) Anna Árnadóttir 10. febrúar 1889 - 14. janúar 1891 Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. 7) Jónína Árnadóttir 4. ágúst 1893 - 18. nóvember 1980 Húsfreyja í Neðranesi á Skaga 1915-23 á Kleif á Skaga, Skag. 1923-35 síðar á Sauðárkróki. Húsfreyja á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. 8) Ásgrímur Árnason 30. september 1896 - 18. janúar 1933 Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skefilsstaðahr., Skag. Bóndi þar 1930. 9) Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi. 10) Lilja Kristín Árnadóttir 29. júní 1901 - 27. desember 1981 Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Kona hans; 29. júlí 1928; Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir, f. 28. febr. 1890 á Krákustöðum í Hrolleifsdal, Skagaf., d. 15. febr. 1959 á Sólvangi í Hafnafirði.

Börn þeirra:
1) Ragnar Ármann f. 25. mars 1917 - 13.8.1989. Var á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Endurskoðandi í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Ármann f. 26. mars 1917 - 24.4.1987. Var á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Fæddist í fyrra hjónabandi móður sinnar og fyrst í stað kenndur fyrri manni hennar. Formsins vegna varð svo faðir Sigurðar að gerast kjörfaðir hans til að geta kennt sér hann. Stórkaupmaður í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
3) Magnús Ármann f. 19. maí 1921 - 5.11.1993. Var á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Framfærslufulltrúi í Reykjavík.
4) Klara Ester f. 17. nóv. 1924 - 28.7.2014. Var á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08874

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.4.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir