Magnea Árnadóttir (1883-1968) Syðri-Ey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnea Árnadóttir (1883-1968) Syðri-Ey

Parallel form(s) of name

  • Magnea Aðalbjörg Árnadóttir (1883-1968) Syðri-Ey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.9.1883 - 18.12.1968

History

Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968. Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún.

Places

Illugastaðir í Stórholtssókn
Syðra-Malland
Syðri-Ey

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Árni Magnússon 15. september 1854 - 29. febrúar 1924 Var á Brúnastöðum, Holtssókn, Skag. 1870. Var á Illugastöðum, Stórholtssókn, Skag. 1880. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. og kona hans 24.10.1881; Baldvina Ásgrímsdóttir 25. desember 1858 - 10. nóvember 1941 Húsfreyja á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901.

Systkini hans;

1) Aðalbjörg Árnadóttir 16. júní 1882 - 13. júlí 1882
2) Ásmundur Árnason 9. september 1884 - 17. júní 1962 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II. Kona Ásmundar 18.12.1906; Steinunn Sveinsdóttir 26. janúar 1883 - 10. október 1974 Húsfreyja á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum á Skaga. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Steinunn var „hlý og hreinlynd, en hafði öra lund“ segir í Skagf.1910-1950 II.
3) Ingibjörg Kristín Árnadóttir 6. október 1885 - 18. júlí 1966 Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. 4) Guðrún Árnadóttir 3. júní 1887 - 22. ágúst 1975 Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Skáldkona og húsfreyja á Ytra-Mallandi. Síðast bús. á Sauðárkróki. [Guðrún frá Lundi]. Maður hennar 1910; Jón Jóhann Þorfinnsson 28.10.1884 - 20.12.1960. Var í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi og smiður á Valabjörgum á Skörðum og á Ytra-Mallandi á Skaga. Bóndi í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930.
5) Anna Árnadóttir 10. febrúar 1889 - 14. janúar 1891 Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890.
6) Magnús Antoníus Árnason 6.8.1891 - 10.2.1975. Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; 29. júlí 1928; Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir, f. 28. febr. 1890 á Krákustöðum í Hrolleifsdal, Skagaf., d. 15. febr. 1959 á Sólvangi í Hafnafirði.
7) Jónína Árnadóttir 4. ágúst 1893 - 18. nóvember 1980 Húsfreyja í Neðranesi á Skaga 1915-23 á Kleif á Skaga, Skag. 1923-35 síðar á Sauðárkróki. Húsfreyja á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. 8) Ásgrímur Árnason 30. september 1896 - 18. janúar 1933 Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skefilsstaðahr., Skag. Bóndi þar 1930. 9) Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi. 10) Lilja Kristín Árnadóttir 29. júní 1901 - 27. desember 1981 Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Maður hennar 9.9.1908; Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967. Bóndi og ljósmyndari Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún.

Börn þeirra:
1) Magnús, f. 28. júní 1909 - 1.6.1993. Bóndi á Syðri-Ey. Var á Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
2) Árni Davíð, f. 16. maí 1911 - 28.6.1970. Bóndi í Eyjarkoti í Vindhælishreppi, A-Hún.
3) Páll Kristján, f. 1. nóv. 1913 - 14.12.2009. Sjómaður á Seltjarnarnesi.
4) Baldvina Ingibjörg Daníelsdóttir Nielsen f. 7. maí 1915 - 24.2.2009. Hjúkrunarfræðingur. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
5) Daði, f. 26. okt. 1916 - 15.6.2010. Var á Mallandi syðra, Hvammssókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Ásgrímur Árnason og Sigurlína !Sigríður Árnadóttir.
6) Helga Þuríður, f. 22. nóv. 1917 - 17.1.2013. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og húsvörður í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf í Blönduóshreppi. Síðast bús. í Hafnarfirði.
7) Ásmundur Friðrik, f. 4. sept. 1919 - 19.12.2001Þ Flugvirki og flugvélstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Syðri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Fósturbarn;
8) Björn Leví Halldórsson 8.10.1931 - 22.6.2015. Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lögfræðingur, gegndi ýmsum störfum hjá Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fósturfor: Daníel Davíðsson f. 4.5.1872 og k.h. Magnea Aðalbjörg Árnadóttir f. 28.9.1883.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08871

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.4.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places