Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Magnús Tómasson Hallgrímsson (1901-1918) Akranesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.1.1901 - 17.11.1918
Saga
Magnús Tómasson Hallgrímsson 14. jan. 1901 - 17. nóv. 1918 í spönskuveikinni. Akranesi. Kjörfor.: Ragnheiður Magnúsdóttir f. 23. des. 1867 - 17. nóv. 1918, móðursystir. Húsfreyja á Syðstu-Söndum á Akranesi og Hallgrímur Guðmundsson 4. des. 1856 - 18. des. 1922. Verslunarmaður og bóndi á Syðstu-Söndum.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Tómas Gunnarsson 7. okt. 1849 - 11. nóv. 1937. Bóndi á Neðra-Apavatni, síðar trésmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Ekkill á Njálsgötu 41, Reykjavík 1930 og bm hans; Sigríður Magnúsdóttir 14. júní 1873 - 14. apríl 1947. Húskona í Reykjavík 1910. Ekkja á Laugavegi 41 a, Reykjavík 1930.
Kona Tómasar; Margrét Ögmundsdóttir 1. jan. 1844 - 24. apríl 1923. Húsfreyja í Efstadal, síðar á Neðra-Apavatni. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini samfeðra;
1) Sigríður Tómasdóttir 25. júlí 1883 - 17. júní 1960. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Njálsgötu 41, Reykjavík 1930.
Alsystkini;
2) Einhildur Guðbjörg Tómasdóttir 27. des. 1891 - 26. des. 1972. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Vilhelmína Tómasdóttir Húsfreyja á Lindargötu 23, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Friðrik Tómasson 2. nóv. 1897 - 29. jan. 1959. Var í Reykjavík 1910. Sjómaður. Verkamaður á Fálkagötu 15, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 24.11.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 24.11.2023
Íslendingabók