Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.10.1886 - 30.12.1941

Saga

Maggi Magnús 4. okt. 1886 - 30. des. 1941. Læknir í Reykjavík frá 1913 til æviloka. Frumkvöðull í ljóslækningum.

Staðir

Réttindi

Hann gekk kornungur i Latínuskólann og útskrifaðist þaðan vorið 1904 með 1. einkunn, þá ekki nærri fullra 18 ára. Foreldrum hans mun hafa þótt hann helzti ungur til að hefja strax embættisnám, og hvíldi hann sig því að mestu frá framhaldsnámi næsta vetur, en gekk svo á Læknaskólann í Reykjavik og tók aftur til óspilltra málanna. Lauk hann námi þaðan vorið 1910, með góðri I. einkunn. Það haust fór hann utan, til Danmerkur, og dvaldi þar við framhaldsnám á ýmsum sjúkrahúsum fram á vorið 1913,

Starfssvið

settist hann að hér í Reykjavík, sem praktiserandi læknir. Hafði hann einkum lagt stund á húð- og kynsjúkdómalækningar, enda varð hann síðar viðurkenndur sérfræðingur i þeirri grein. Var hann um tíma ráðinn af heilbrigðisstjórninni til þess að veita ókeypis læknishjálp í kynsjúkdómum, en lét af því starfi, er hann gerðist yfirlæknir við Holdsveikraspítalann í Laugarnesi eftir Sæmund prófessor Bjarnhéðinsson árið 1934. Gegndi hann því starfi síðan til æviloka. Árið 1920 dvaldi hann um tíma bæði í Stokkhólmi og Berlín, sótti og þing húðlækna í Kaupmannahöfn 1930.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pétur Emil Júlíus Halldórsson 17. ágúst 1850 - 19. maí 1924. Héraðslæknir í Húnavatnssýslu. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Læknahúsinu [Friðfinnshúsi 1901-1903], Læknabústaðnum 1903-1906, lét reisa það hús og kona hans 27. des.1877; Ingibjörg Magnúsdóttir f. 22. jan. 1849 d. 26. ágúst 1946.

Systkini;
1) Halldór Kristján Júlíusson 29. okt. 1877 - 4. maí 1976. Sýslumaður á Borðeyri 1930. Sýslumaður í Strandasýslu, síðar í Reykjavík.
2) Þóra Leopoldína Júlíusdóttir 26. ágúst 1879 - 26. janúar 1967. Húsfreyja í Borgarnesi. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Maður hennar; Guðmundur Björnsson 5. desember 1873 - 4. júní 1953. Bóndi og skáld á Klömbrum í Húnavatnssýslu, sýslumaður í Eyjafirði, Barðastrandarsýslu og Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu. Fluttist til Reykjavíkur og starfaði m.a. sem póstafgreiðslumaður. Sýslumaður í Borgarnesi 1930.
3) Sigríður Júlíusdóttir11. jan. 1882 - 26. júlí 1882.
4) Hans Edvard Moritz Júlíusson 3. júlí 1883 - 4. sept. 1883.

Maki1, 21.9.1913: Dora Vinter 29.11.1889. Danmörku, þau skildu. Foreldrar hennar; Hans Kristian Vinter kaupmaður og kona hans; Kirsten Birgitte Milling. Finnur Jónsson prófessor var svaramaður hans
Maki 2; Þórhildur Eiríksdóttir 17. sept. 1882 - 17. nóv. 1950. Var á Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Faðir hennar; Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum

Sonur þeirra;
1) Álfur Maggason 18. maí 1923 - 9. sept. 1923.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eiríkur Halldórsson (1832-1895) Blöndudalshólum (12.7.1832 - 6.10.1895)

Identifier of related entity

HAH03146

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Klömbrur í Vesturhópi (um1880)

Identifier of related entity

HAH00828

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Læknabústaðurinn Aðalgata 5 Blönduósi (1903 -)

Identifier of related entity

HAH00081

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi (22.1.1949 - 26.8.1946)

Identifier of related entity

HAH06681

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Magnúsdóttir (1849-1946) Klömbrum og Blönduósi

er foreldri

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós (17.8.1850 - 19.5.1924)

Identifier of related entity

HAH04941

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Júlíus Halldórsson (1850-1924) læknir Blönduós

er foreldri

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri (29.10.1877 - 4.5.1976)

Identifier of related entity

HAH04674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri

er systkini

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi (26.8.1879 - 26.1.1967)

Identifier of related entity

HAH09502

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þóra Júlíusdóttir (1879-1967) Borgarnesi

er systkini

Maggi Júlíus Magnús (1886-1941) læknir

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09501

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 7.8.2023
Íslendingabók
Læknablaðið 1.6.1924. https://timarit.is/page/5866979?iabr=on
Læknablaðið 31.12.1941. https://timarit.is/page/5870708?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir