Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Magdalena Björnsdóttir (1921-1986) matráðskona
Hliðstæð nafnaform
- Magðalena Elínborg Björnsdóttir (1921-1986) matráðskona
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
- Magðalena Björnsdóttir (1921-1986) matráðskona
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.7.1921 - 6.5.1986
Saga
Magðalena Björnsdóttir, fyrrverandi matráðskona á Héraðshæli Húnvetninga [Magdalena Elínborg], f. 15. júlí 1921, d. 6. maí 1986. Var á Blönduósi 1930. Var á Björnshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Matráðskona á Blönduósi. Ógift. lést á heimili sínu á Hnitbjörgum, 7. maí 1986.
.
Staðir
Svansgrund
Björnshús
Sjúkrahúsið
Réttindi
Magðalena hóf vinnu á klæðskerastofu Kaupfélags Húnvetninga en henni veitti forstöðu Sæmundur Pálsson, klæðskeri. Hún þótti afburða góð saumakona eða flink í höndunum eins og sagt er. í september 1952 réðst Magðalena til sjúkrahússins hér á Blönduósi, sem aðstoðarstúlka í eldhúsi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Hallbera Jónsdóttir, ljósmóðir í Höskuldsstaða- og Blönduósumdæmum frá 1908 til 1941, f. á Fróðholtshjáleigu í Austur-Landeyjum 17. febrúar 1881, d. á Blönduósi 14. apríl 1962, og Björn Ágúst Einarsson, bóndi og smiður á Svangrund í A-Húnavatnssýslu og síðar líkkistusmiður á Blönduósi, f. á Læk á Skagaströnd 8. ágúst 1886, d. á Blönduósi 9. apríl 1967.
Systkini;
1) Sigurlaug Margrét, f. 12. júlí 1910, d. 3. desember 1991. Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Sonardóttir Einars Guðmundssonar og Sigurlaugar Margrétar Björnsdóttur. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. M1; Konráð Gíslason 23. september 1902 - 20. október 1992 Húsgagnasmíðasveinn í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. M2; Jón Bachmann Guðmundsson 5. júlí 1923 - 14. október 1998 Bílaviðgerðarmaður. Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hallbera Sigurrós, f. 17. des. 1911, d. 2. mars 1986. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi maður hennar; Hermann Víglundur Búason 7. ágúst 1909 - 27. október 2005 Starfsmaður Kaupfélags Borgfirðinga, síðast bús. í Borgarnesi. Vinnumaður á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
3) Einar Halldór, f. 29. nóv. 1913, býr á Seljahlíð. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík kona hans 12.7.1941; Valgerður Ingibjörg Tómasdóttir 21. maí 1913 - 14. apríl 2000 Var í Hólmavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Guðbjörg, f. 26. október 1914, d. 17. desember 1914,
5) María Björg Björnsdóttir 7. feb. 1916 - 10. júlí 2007. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Svangrund, Engihlíðarhr., A-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Björnshúsi.
6) Birna Elísabet, f. 15. apríl 1919, d. 31. maí 1975. Var á Blönduósi 1930. Bús. í Köge Danmörku. Maki: Johan Stelling 23.5.1914 - 9.12.1971 Bóndi Köge
7) Jónína Þorbjörg Björnsdóttir f. 24. ágúst 1925, d. 20. september 1991. Var á Blönduósi 1930. Var á Björnshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfsstúlka á Blönduósi. Ógift. Barnsfaðir; Ragnar Halls Sæmundsson 6. sept. 1919 - 4. des. 2007. Var á Akureyri 1930. Faðir hans Sæmundur Pálsson klæðskeri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.7.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1987. https://timarit.is/page/6349395?iabr=on#page/n169/mode/2up/search/h%C3%BAnavaka
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Magalena_El__nborg_Bjrnsdttir1921-1986R__skona__Hrashli_Austur-H__nvetninga.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg