Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lovísa Árnadóttir (1908-1996)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.11.1908 - 2.4.1996
Saga
Daníel Guðjónsson fæddist á Hreiðarsstöðum í Svarfaðardal 5. september 1905. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. maí 1996. Foreldrar hans voru Anna Jónsdóttir húsmóðir og Guðjón Daníelsson bóndi. Daníel stundaði nám við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal. Hann bjó á Hreiðarsstöðum í foreldrahúsum þar til að hann giftist Lovísu Árnadóttur 5. ágúst 1928 og hófu þau búskap að Þverá í Svarfaðardal. Þau hættu búskap og fluttu til Akureyrar 1930 og bjuggu þar til dánardags. Á Akureyri starfaði Daníel lengst af fyrir Kaupfélag Eyfirðinga, en síðustu starfsárin hjá versluninni Eini. Lovísa Árnadóttir fæddist á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði 19. nóvember 1908. Foreldrar hennar voru Dóróthea Þórðardóttir húsmóðir og Árni Jónsson bóndi. Lovísa flutti ásamt foreldrum sínum að Þverá í Svarfaðardal árið 1910 og bjó þar til 1930 er hún fluttist til Akureyrar. Hún hafði áður farið á húsmæðraskólann á Blönduósi. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. apríl 1996. Útför hennar fór fram frá Glerárkirkju 12. apríl síðastliðinn. Börn Daníels og Lovísu eru Dóróthea, f. 3. júlí 1929, Guðjón, f. 5. júlí 1931, og Anna Lillý, f. 29. september 1940. Barnabörnin eru 11, þar af eitt látið og barnabarnabörnin eru 19. Útför Daníels Guðjónssonar fer fram frá Akureyrarkirkju í dag 31. maí 1996 og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Kvsk á Blönduósi: Akureyri
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.5.2017
Tungumál
- íslenska