Löðmundarvatn

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Löðmundarvatn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Löðmundarvatn er tæpur km2 að stærð á fallegum og gróðursælum stað, rétt austan Landmannahellis. Vatnið er í 590 metra hæð og nýtur skjóls af Löðmundi sem gnæfir yfir því í norðri. Ásarnir vestan og austan við vatnið leggja sitt að mörkum til að skýla veiðimönnum fyrir golu úr þeim áttum þannig að oft er veðursælt við vatnið. Akfært er að því að vestan, næstum alveg inn að Löðmundi.
Í vatninu er nær eingöngu bleikja, oft frekar smá en hefur verið að koma til hin síðari ár. Þessu vatni eins og öðrum á svæðinu hættir til að vera ofsetið bleikju og nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að grisja það með misjöfnum árangri. Reynt hefur verið að sleppa urriðaseiðum í það og fyrir kemur að einn og einn slíkur slæðist á land en urriðinn hefur átt afar erfitt í samkeppninni við bleikjuna. 2014 voru færðir til bókar 3 urriðar á móti 97 bleikjum. Vísast eru urriðarnir í vatninu stórir og stæðilegir, í það minnsta hef ég gengið fram á einn slíkan í flæðarmálinu sem væntanlega hefur ekki lifað af tilraun til sleppingar eða drepist úr ofáti.

Staðir

Landmannaafréttur; Rangárvallasýsla; Landmannahellir; Landmannalaugar; Löðmundur; Helliskvísl; Rauðfossakvíslar; Rauðfossafjöll; Litlhöfði; Kringlan; Sauðleysur; Rauðfossar; Mógilshöfðum; Svalaskarð; Lambafit; Hrafnabjörg:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00377

Kennimark stofnunar

Löðmundarvatn Landmannaafréttur

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

https://fos.is/votnin/lodmundarvatn/
Úr sögu Helliskvíslar – Náttúrufræðingurinn, 1. Tölublað (01.04.1953), Bls. 1-13. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000526354

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir