Lindarbrekka Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Lindarbrekka Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Zóphaníasarbær 1918
  • Lindarbrekka 1923
  • Afabær
  • Systrabær?

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1918 -

Saga

Byggt 1918 af Zophoníasi Hjálmssyni. Hann hafði þá selt Jóni Kristóferssyni steinhúsið. Stefán Þorkelsson kaupir húsið 19.2.1923, en þá er Zophonías að byggja sér hús enn einu sinni, nú við Ásgeirshús.
Stefán bjó í húsi sínu til æviloka 1957 og ekkja hans eftir það til 1962.
Engihlíðarsystur Jakobína og Elísabet Guðmundsdætur bjuggu í Lindarbrekku frá 1964. Jakobína dó 1980 en Elísabet var eitthvað lengur þar.
Húsið var rifið 199X

Staðir

Blönduós gamlibærinn; við veginn fyrir neðan brekkuna, frá Sólheimum:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1918-1923- Zóphónías Hjálmsson f. 30. júlí 1864 d. 28. ágúst 1931, maki 6. okt.1887; Jónína Sigríður Árnadóttir, f. 23. jan. 1863 í Vesturhópi d. 18. febr. 1943, sjá Einarsnes. Zóphóníasarhúsi 1910 [Jónasarhús], Zóphaníasarbæ 1920. Hún ekkja Zóphóníasarhúsi (Jónasarhúsi) 1933.
Börn þeirra;
1) Hólmfríður (1889-1957) sjá Ásgeirshús,
2) Stúlka (1894-1894),
3) Drengur (1898-1898).

1923-1962- Guðjón Stefán Þorkelsson f. 18. apríl 1892 Hnausum, d. 6. okt.1957 sjá Þorkelshús 1910, maki 26. sept. 1920; Ágústa Guðrún Jósefsdóttir f. 4. sept. 1884, d. 3. júní 1962, frá Helgavatni, barnlaus, nefnist Lundarbrekka í fasteignaskrá. Stefánshúsi 1933.

Vk 1933 og 1951- Sigríður Indriðadóttir f. 16. apríl 1913 d. 6. nóv. 1983. Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Sjá Baldurshaga / Indriðabæ.

Frá 1964- um 1980- Jakobína Sigrún Guðmundsdóttir f. 4. des. 1898 d. 1. apríl 1980. Vinnukona í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Engihlíð, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. Lindarbrekku í Blönduóshreppi.

Elísabet Guðrún Guðmundsdóttir f. 11. júní 1902 d, 22. nóv. 1997. Var í Engihlíð, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. Lindarbrekku á Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lindarbrekka gata

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi (23.1.1863 - 18.2.1943)

Identifier of related entity

HAH09304

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi

controls

Lindarbrekka Blönduósi

Dagsetning tengsla

1918 - 1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi (30.7.1864 - 28.8.1931)

Identifier of related entity

HAH04977

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

controls

Lindarbrekka Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Guðmundsdóttir (1902-1997) frá Engihlíð (11.6.1902 - 22.11.1997)

Identifier of related entity

HAH01199

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elísabet Guðmundsdóttir (1902-1997) frá Engihlíð

controls

Lindarbrekka Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi (4.9.1884 - 3.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03505

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku (18.4.1892 - 6.10.1957)

Identifier of related entity

HAH03909

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku

controls

Lindarbrekka Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00117

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir