Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lilja Sigurðardóttir (1884-1970) Víðivöllum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.2.1884 - 30.3.1970
Saga
Lilja Sigurðardóttir 26. feb. 1884 - 30. mars 1970. Fæddist á Víðivöllum og ráðskona þar 1930. Húsmæðraskólakennari, bús. í Ásgarði í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.
Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 6. apríl 1851 - 18. maí 1914. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag. og kona hans 31.12.1877; Guðrún Pétursdóttir 28.9.1852 [29.9.1852] - 4.2.1933. Húsfreyja á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag.
Systkini
1) Gísli Sigurðarson 26.2.1884 - 27.11.1948. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Hreppstjóri og bóndi á Víðivöllum kona hans 1935; Helga Sigtryggsdóttir 2.10.1887 - 1.3.1978. Ráðskona í Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Víðivöllum, Akrahr. Barnlaus.
2) Guðrún Sigurðardóttir 29.6.1886 - 4.7.1969. Húsfreyja á Sleitubjarnarstöðum. Síðast bús. í Hólahreppi, Maður hennar; Sigurður Sólmundur Þorvaldsson 23.1.1884 - 21.12.1989. Bóndi á Sleitustöðum, Hólasókn, Skag. 1930. Kennari og hreppstjóri á Sleitustöðum. Síðast bús. í Hólahreppi.
3) Amalia Sigurðardóttir 25.5.1890 - 14.6.1967. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skag. Húskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Nefnd Amalie á manntali 1890.
M1 6.5.1910; Jón Kristbergur Árnason 3.9.1885 - 6.3.1926. Var í Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1890. Bóndi á Vatni á Höfðaströnd og Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag.
M2 13.7.1933; Gunnar Jóhann Valdimarsson 16.6.1900 - 18.10.1989. Var á Vöglum í Blönduhlíð, Skag. 1901. Bílstjóri og húsmaður á Víðivöllum í sömu sveit 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. F. 15.6.1900 skv. kirkjubók.
Fóstursonur hennar;
1) Friðjón Hjörleifsson 13. nóv. 1917 - 27. okt. 1985. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Fósturmóðir Lilja Sigurðardóttir. Ólst upp hjá Lilju Sigurðardóttur f. 26.2.1884. Bóndi í Ásgarði í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.9.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.9.2022
Íslendingabók
mbl 12.4.1970; https://timarit.is/page/1410637?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Lilja_Sigurardttir1884-1970V__ivllum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg