Lilja Sigurðardóttir (1884-1970) Víðivöllum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970) Víðivöllum

Description area

Dates of existence

26.2.1884 - 30.3.1970

History

Lilja Sigurðardóttir 26. feb. 1884 - 30. mars 1970. Fæddist á Víðivöllum og ráðskona þar 1930. Húsmæðraskólakennari, bús. í Ásgarði í Blönduhlíð, Skag. Síðast bús. í Akrahreppi.
Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.

Mandates/sources of authority

Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 6. apríl 1851 - 18. maí 1914. Bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag. og kona hans 31.12.1877; Guðrún Pétursdóttir 28.9.1852 [29.9.1852] - 4.2.1933. Húsfreyja á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skag.

Systkini
1) Gísli Sigurðarson 26.... »

Control area

Authority record identifier

HAH06163

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.9.2022

Sources

®GPJ ættfræði 29.9.2022
Íslendingabók
mbl 12.4.1970; https://timarit.is/page/1410637?iabr=on

  • Clipboard

  • Export

  • EAC