Lilja Halldórsdóttir (1926-2008) Stykkishólmi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lilja Halldórsdóttir (1926-2008) Stykkishólmi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.3.1926 - 13.1.2008

History

Lilja Halldórsdóttir fæddist að Ytri-Tungu í Staðarsveit 14. mars 1926. Lilja og Ólafur bjuggu allan sinn búskap á Akranesi ef frá eru talin 10. ár sem þau bjuggu að Innsta-Vogi. Síðustu árin bjuggu þau á Höfðagrund 25 á Akranesi.
Var í Ytri-Tungu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Húsfreyja og saumakona og síðar sjúkrahússtarfsmaður á Akranesi. Kvsk á Blönduósi 1943-1944.
Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 13. janúar 2008. Útför Lilju fór fram frá Akraneskirkju 18.1.2008 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Ytri-Tunga
Innsti-Vogur
Akranes

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1943-1944.

Functions, occupations and activities

Árið 1978 hóf Lilja störf á prjónastofunni Akraprjón og starfaði þar til ársins 1989. Eftir það starfaði hún á Sjúkrahúsi Akraness og vann þar til 68. ára aldurs.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Halldór Ólason 27. maí 1900 - 20. apríl 1967. Bóndi í Ytri-Tungu, síðar bifreiðarstjóri í Grafarholti á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi og kona hans;
Lára Jóhannesdóttir 18. sept. 1904 - 13. mars 1969. Húsfreyja í Ytri-Tungu, síðar á Akranesi. Ráðskona í Ytri-Tungu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Síðast bús. á Akranesi. F. 17.9.1904 skv. kirkjubók.

Systkini;
1) Fjóla Unnur Halldórsdóttir 24. okt. 1922 - 16. mars 2019. Var í Ytri-Tungu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930.
2) Reynir Halldórsson 7.3 1924, d. 1.12. 1977. Var í Ytri-Tungu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Sjómaður á Akranesi, síðar bóndi og sjómaður í Skjaldartröð í Breiðuvík, Snæf.
3) Sóley Halldórsdóttir 17.6. 1927, d. 17.6. 1987. Var í Ytri-Tungu, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hanna Sigurrós Halldórsdóttir 1.9.1928 - 2.7.2001. Verslunarmaður, síðast bús. í Reykjavík. F. 3.9.1928 skv. kirkjubók.
5) stúlka 19.2.1930 - 19.2.1930.
6) Ragna Halldórsdóttir 8.1.1931
7) Ragnhildur Steinunn Halldórsdóttir 26. júní 1935 - 19. jan. 2008. Talsímakona og starfaði síðar við þjónustustörf. M: Sonny Anderson, f. 24.8.1933, stálsmiður í Svíþjóð.
8) Guðbjörg Halldórsdóttir 30.8. 1945

Maður hennar 29.12.1947; Ólafur Ólafsson 23. nóv. 1926 - 5. apríl 2013. Var í Sólheimum, Akranesssókn, Borg. 1930. Sjómaður, bóndi, lagerstarfsmaður og bifreiðastjóri á Akranesi.

Börn þeirra;
1) Halldór, f. 7.1. 1947, maki Guðlaug S. Sigurjónsdóttir, börn þeirra eru Rúnar, Lilja, Sigurður Daníel, Halldór Fannar og Guðrún Drífa.
2) Jóhannes Sigurður, f. 18.9. 1948, maki Herdís H. Þórðardóttir, börn þeirra Þórður Már, Lára, Ingunn Þóra og Guðjón.
3) Ólafur, f. 22.7. 1950, maki Ingiríður B. Kristjánsdóttir, börn þeirra Ólafur og Kristjana Helga.
4) Þráinn, f. 31.5. 1952, maki Helga Jóna Ársælsdóttir, dætur þeirra Aðalheiður María, Berglind og Harpa Sif.
5) Lárus Þór, f. 29.3. 1954, maki Valgerður Sveinbjörnsdóttir, börn þeirra Gyða, Ólöf Lilja, Sigurbjörn, Vilborg og Heiðar Þór.
6) Steinunn Helga, f. 17.10. 1959, maki Halldór Hauksson, synir þeirra Atli Viðar, Kristinn Júlíus og Ólafur Helgi

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07939

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.12.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places