Óli Jakob Hjálmarsson (1932-2016) Svæfingalæknir.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Óli Jakob Hjálmarsson (1932-2016) Svæfingalæknir.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.7.1932 - 20.4.2016.

Saga

Óli Jakob Hjálmarsson 9.7.1932 - 20.4.2016. Fæddur að Kollafjarðarnesi Ströndum. Svæfingalæknir.

Staðir

Réttindi

Stúdentspróf 1953
Embættispróf 1963

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hjálmar Björn Jónsson 14. júlí 1910 - 3. júlí 1993. Vinnumaður á Felli, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi. Bóndi á Felli í Kollafirði, Strand. og síðar á Innsta-Vogi, Borg. Faðir hans Jón Brandsson prófastur Kollafjarðarnesi og kona hans; Sæunn Ingibjörg Sigurðardóttir 29.4.1908 - 4.4.1976. Lausakona á Felli, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Innri-Akraneshreppi.

Bræður hans;
1) Sigurður Hjálmarsson, f. 18.3. 1935, bilstjóri að Ásfelli III Innri-Akraneshreppi
2) Jón Hjálmarsson 3.4.1938, vélstjóri, Ásfelli II, Innri-Akraneshreppi, Jón kvæntist 10.9.1966; Ragnheiði Guðmundsdóttur, f. 2.3.1948,
3) Ágúst Hjálmarsson, f. 26.9. 1944, rafvirki á Ásfelli IV Innri-Akraneshreppi
4) Árni Ágúst Hjálmarsson, f. 30.11. 1948, d. 10.12. 1987, húsasmiður á Ásfelli Innri-Akraneshreppi

Kona hans; Ása Margrét Ásgrímsdóttir 18.9.1950. Svæfingarhjúkrunarfræðingur og rithöfundur. Föður afi hennar Ásgrímur Jónsson listnálari

1) Auður Agla Óladóttir f. 17.7.1982 jarðfræðingur. Maður Auðar er Eyjólfur Magnússon, f. 23.4. 1976, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun HÍ, en
starfssvið hans er jöklarannsóknir.
Hann er alinn upp norður á Ströndum,
2) Ylfa Rún Óladóttir f. 14.11.1984. læknir í Reykjavík, en maður hennar er Hjörtur Már Reynisson læknir
3) Iðunn Ása Óladóttir f. 24.6.1986. táknmálstúlkur, maður hennar er Árni Ingi Jóhannesson

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásgrímur Jónsson (1876-1958) listmálari (4.3.1876 - 5.4.1958)

Identifier of related entity

HAH03642

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07577

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir