Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Úlfhildur Kristjánsdóttir (1911-2003) Dysjum Garðabæ
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.12.1911 - 9.7.2003
Saga
Úlfhildur Kristjánsdóttir 11.12.1911 - 9.7.2003. Fór þriggja ára í fóstur að Kjarnholtum í Biskupstungum til Guðrúnar Sveinsdóttur og Gísla Guðmundssonar. Var í Keldnaholti , Haukadalssókn, Árn. 1930. Var í vistum og kaupavinnu og fleiru á yngri árum en var húsfreyja á Dysjum í Garðahreppi, síðar Garðabæ frá því um 1937 allt til 1996. Síðast bús. í Garðabæ.
Fæddist í Langholtsparti í Flóa hinn 11. desember 1911. Hún vann við sauma í Reykjavík og var í vistum þar og í Hafnarfiði, var í kaupavinnu og vaskaði fisk í Hafnarfirði og nágrenni og saltaði síld á Djúpavík eitt sumar. Þau Guðmann og Úlfhildur bjuggu á Dysjum allan sinn búskap. Úlfhildur bjó þar áfram eftir að Guðmann lést 1981, en síðustu sjö árin dvaldist hún á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Hún lést á hjúkrunardeild 2-B, Hrafnistu í Hafnarfirði 9. júlí 2003. Útför Úlfhildar fór fram frá Garðakirkju 17.7.2003 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Réttindi
Úlfhildur stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1931-1932.
Starfssvið
Hún var einn af stofnendum Kvenfélags Garðabæjar og fyrsti formaður og hafði forgöngu um endurreisn Garðakirkju.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Úlfhildar voru Guðríður Sveinsdóttir, f. í Rauðafelli í A-Eyjafjallahreppi 14. maí 1872, d. 23. janúar 1967, og Kristján Diðriksson, bóndi og kennari, f. í Króki í Hraungerðissókn í Árnessýslu 16. apríl 1862, d. 17. desember 1922. Úlfhildur ólst upp frá þriggja ára aldri hjá Guðrúnu Sveinsdóttur, móðursystur sinni, og Gísla Guðmundssyni, manni hennar, að Kjarnholtum í Biskupstungum.
Systkini Úlfhildar voru
1) Elín, f. 1899, d. 1987,
2) Diðrik Kristinn, f. 1900, d. 1916,
3) Sveinbjörg, f. 1902, d. 1990,
4) Einar, f. 1903, d. 1984,
5) Gissur, f. 1904, d. 1993,
6) Vigdís, f. 1906, d. 1994,
7) Jón, f. 1907, d. s.á.,
8) Jón f. 1908, d. 1994,
9) Sveinn, f. 1910, d. 1997,
10) Sveinn, f. 1912,
11) Gísli, f. 1914, d. 1926.
Hálfsystir Úlfhildar samfeðra var
12) Jónína, f. 1898, d. 1985.
Úlfhildur giftist hinn 11. desember 1937 Guðmanni Magnússyni, bónda og hreppstjóra á Dysjum í Garðahverfi á Álftanesi, f. 5. desember 1908, d. 11. júní 1981. Foreldrar hans voru Magnús Brynjólfsson, bóndi á Dysjum, f. 27. okt. 1879, d. 27. jan. 1968, og kona hans Ragnheiður Þorbjörnsdóttir, f. 13. nóv. 1866, d. 8. des. 1949.
Þau Guðmann og Úlfhildur eignuðust sex börn. Þau eru:
1) Gunnar Magnús, f. 16. júlí 1938, kvæntur Ástu Ástvaldsdóttur. Börn þeirra eru: a) Ragnar Magnús, f. 1.9. 1963, kvæntur Eygerði B. Bjarnarsdóttur og eiga þau Rögnu Þyrí, f. 28.8. 1988, og Ástu Bryndísi, f. 22.6. 1995, b) Gunnhildur, f. 10.2. 1965, sambýlismaður Guðmundur Þórðarson. Barn þeirra er Agnes Ásta, f. 20.10. 2001. Barn Gunnhildar og Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar er Gunnar, f. 3.9. 1989, c) Dóra Valdís, f. 15.10. 1967. Barn hennar og Guðmundar Þorgrímssonar er Dagur, f. 1.1. 1998. d) Dóttir Ástu og uppeldisdóttir Gunnars er Ásdís Þórarinsdóttir, f. 6.10. 1957, gift Kristni F. Árnasyni. Börn þeirra eru: Þorbjörg, f. 16.6.1983, Stefán Þór, f. 22.6. 1991, Magnús Árni, f. 24.10.1994.
2) Ásdís Ragna, f. 25. júní 1939, gift Þórarni Jónssyni. Börn þeirra eru: a) Sigríður, f. 2.9. 1964, í sambúð með Markúsi Þ. Þórhallssyni og eiga þau Kristínu Aldísi, f. 18.6. 1992, og Heiðdísi Hörpu, f. 28.4. 2001. b) Gunnar Ármann, f. 10.7. 1971, í sambúð með Ástu Margrétardóttur. c) Úlfhildur Jóna, f. 2.5. 1976, d) Jón, f. 10.3. 1981.
3) Inga Guðríður, f. 18. mars 1941, gift Elísi R. Helgasyni. Börn þeirra eru: a) Guðmann, f. 27.12. 1958, í sambúð með Helgu Björnsdóttur. Hún á þrjú börn og barnabarn. Guðmann var kvæntur Sigrúnu Jónsdóttur og eiga þau Ingu Huld, f. 28.5. 1982; b) Valborg Huld, f. 3.5. 1960, gift Birni Geir Ingvarssyni og eiga þau Árdísi, f. 30.1. 1978, í sambúð með Sæmundi Friðjónssyni, Birnu Hrund, f. 29.1. 1988, og Elís Rafn, f. 13.10. 1992. c) Úlfhildur, f. 8.2. 1962, gift Snæbirni Tryggva Guðnasyni, og eiga þau Elísu, f. 20.1. 1986, Hrafnhildi, f. 13.9. 1991, og Stefán Örn, f. 4.2. 1993. Snæbjörn átti áður börnin Guðrúnu, f. 10.10. 1980, sem er fósturdóttir Úlfhildar, og Guðna Steinar, f. 7.9. 1982. Sambýlismaður Guðrúnar er Brynjar Gestsson og á hann eina dóttur. d) Elsa Kristín, f. 20.9. 1966, gift Gunnari Viggóssyni, og eiga þau Hildi Ösp, f. 4.4. 1996, og Huldu Björk, f. 15.10. 2001.
4) Magnús Rafn, f. 16. apríl 1943, kvæntur Þórunni Brynjólfsdóttur. Dóttir þeirra er Sólveig María, f. 22.7. 1977, sambýlismaður Christophe Benjamin Calm.
5) Sigurjón Már, f. 12. des. 1948, kvæntur Lilju Baldursdóttur. Börn þeirra eru a) Sigríður Bylgja, f. 28.7. 1987, og b) Berglind, f. 5.10. 1988. Sonur Lilju og uppeldissonur Sigurjóns er Baldur Guðmundsson, f. 19.9. 1977, og á hann soninn Tristan Esekíel, f. 20.9. 2000.
6) Guðrún Dóra, f. 17. nóv. 1954, gift Magnúsi Birni Björnssyni. Börn þeirra eru: a) María, f. 12.1. 1984, b) Guðmann, f. 28.4. 1988, c) Sigrún Elísa, f. 28.4. 1988, d) Rebekka, f. 19.7. 1990.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
GPJ ættfræði 23.3.2021
Mbl 17.7.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/742204/?item_num=1&searchid=0bcd177faffc86288d9d2b54a20148a8c030170a