Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.7.1924 - 11.4.2011

Saga

Leifur Vilhelmsson var fæddur á Hofsósi 26. júlí 1934.
Var á Pósthúsinu á Blönduósi
Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 11. apríl 2011.
Útför Leifs var gerð frá Áskirkju 19. apríl 2011, og hófst athöfnin klukkan 11.

Staðir

Hofsós:

Réttindi

Starfssvið

Sæunn og Leifur komu sér upp bústað undir Skeljabrekkufjalli í Borgarfirði, og dvöldu þar langtímum. Staðinn nefndu þau Brekkuland og þar fékk Leifur útrás fyrir sitt annað áhugamál sem var trjárækt. Þarna vildi hann vera.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Hallfríður Pálmadóttir og Vilhelm Erlendsson. Póst og símstöðvarstjóri Blönduósi.

Systkini hans;
1) Pálmi Erlendur Vilhelmsson 27. júlí 1925 - 23. desember 2006 Var í Baldurshaga, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Bm hans 3.6.1952; Ásta Sigurvina Indriðadóttir Reynis 12. febrúar 1933 - 28. janúar 2014
2) Ásdís Vilhelmsdóttir 20. desember 1926 Var í Baldurshaga, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Maður hennar 10.5.1963; Þórður Kristjánsson 12. nóvember 1915 - 14. júlí 1991 Vinnumaður á Suðureyri 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Baldur Vilhelmsson 22. júlí 1929 - 26. nóvember 2014 Prestur og prófastur í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp, kennari, prófdómari og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Kona hans 6.10.1957; Ólafía Salvarsdóttir 12. ágúst 1931 - 21. júlí 2014 Húsfreyja og bóndi í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.
4) Birgir Vilhelmsson 26. júlí 1934 - 8. júlí 2001 Prentari Reykjavík. Tók sveinspróf í setningu 1963. Birgir starfaði við iðn sína í Ingólfsprenti og síðan í Félagsprentsmiðjunni. Birgir lést þann 8. júlí 2001. Kona hans; Guðmunda Dýrfjörð 20. nóvember 1944.

Kona hans 1960; Sæunn Eiríksdóttir f. 7. júlí 1938.
Sonur þeirra er
1) Þorsteinn, f. 6. september 1961.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hofsós ((1950))

Identifier of related entity

HAH00297

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pósthúsið / Verslun Magnúsar Stefánssonar

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi (25.9.1891 - 27.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi

er foreldri

Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgir Vilhelmsson (1934-2001) Pósthúsinu

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birgir Vilhelmsson (1934-2001) Pósthúsinu

er systkini

Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01714

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.4.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir