Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.7.1924 - 11.4.2011
Saga
Leifur Vilhelmsson var fæddur á Hofsósi 26. júlí 1934.
Var á Pósthúsinu á Blönduósi
Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 11. apríl 2011.
Útför Leifs var gerð frá Áskirkju 19. apríl 2011, og hófst athöfnin klukkan 11.
Staðir
Hofsós:
Réttindi
Starfssvið
Sæunn og Leifur komu sér upp bústað undir Skeljabrekkufjalli í Borgarfirði, og dvöldu þar langtímum. Staðinn nefndu þau Brekkuland og þar fékk Leifur útrás fyrir sitt annað áhugamál sem var trjárækt. Þarna vildi hann vera.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Hallfríður Pálmadóttir og Vilhelm Erlendsson. Póst og símstöðvarstjóri Blönduósi.
Systkini hans;
1) Pálmi Erlendur Vilhelmsson 27. júlí 1925 - 23. desember 2006 Var í Baldurshaga, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Bm hans 3.6.1952; Ásta Sigurvina Indriðadóttir Reynis 12. febrúar 1933 - 28. janúar 2014
2) Ásdís Vilhelmsdóttir 20. desember 1926 Var í Baldurshaga, Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1930. Maður hennar 10.5.1963; Þórður Kristjánsson 12. nóvember 1915 - 14. júlí 1991 Vinnumaður á Suðureyri 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Baldur Vilhelmsson 22. júlí 1929 - 26. nóvember 2014 Prestur og prófastur í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp, kennari, prófdómari og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Kona hans 6.10.1957; Ólafía Salvarsdóttir 12. ágúst 1931 - 21. júlí 2014 Húsfreyja og bóndi í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp.
4) Birgir Vilhelmsson 26. júlí 1934 - 8. júlí 2001 Prentari Reykjavík. Tók sveinspróf í setningu 1963. Birgir starfaði við iðn sína í Ingólfsprenti og síðan í Félagsprentsmiðjunni. Birgir lést þann 8. júlí 2001. Kona hans; Guðmunda Dýrfjörð 20. nóvember 1944.
Kona hans 1960; Sæunn Eiríksdóttir f. 7. júlí 1938.
Sonur þeirra er
1) Þorsteinn, f. 6. september 1961.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Leifur Vilhelmsson (1934-2011) símamaður Seltjarnarnesi, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.4.2017
Tungumál
- íslenska