Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Leifur Sveinbjörnsson (1919-2008) Hnausum
Hliðstæð nafnaform
- Leifur Sveinbjörnsson (1919-2008) Hnausum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.10.1919 - 22.2.2008
Saga
Leifur Sveinbjörnsson fæddist í Hnausum í Austur-Húnavatnssýslu 2. október 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 22. febrúar. Leifur var alla tíð bóndi í Hnausum eða til ársins 2000 en þá fluttu þau hjónin í Garðabæ. Leifur stundaði ýmis störf með búskap og var mjög virkur í félagsmálum og nefndarstörfum. Útför Leifs verður gerð frá Þingeyrakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Hnausar: Garðabær.
Réttindi
Starfssvið
Bóndi. Ráku þau hjónin ferðaþjónustu með búskap í Hnausum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Kristín Pálmadóttir og Sveinbjörn Jakobsson frá Hnausum. Systkini Leifs eru: Guðrún, Jakob, látinn, Jórunn Sigríður, Svava, látin, og Svava Sveinsína.
Leifur kvæntist Elnu Thomsen 23.7. 1967. Foreldrar hennar voru Anna Kristín Halldórsdóttir og Tomas Thomsen frá Siglufirði.
Börn Leifs og Elnu eru:
1) Tómas, f. 27.9. 1953,
2) Sigurður Jakob, f. 15.5. 1955, látinn, maki Kristrún Þórisdóttir, hann átti fjögur börn og einn fósturson. Anna Kristín, f. 7.4. 1957, maki Gunnar Helgi Emilsson, þau eiga tvö börn og eitt barnabarn.
3) Andrés Ingiberg, f. 21.9. 1961, maki Margrét Arndís Kjartansdóttir, þau eiga fjögur börn og þrjú barnabörn.
4) Kristín Björk, f. 2.4. 1971, maki Ragnar Haukur Högnason, þau eiga fimm börn, Ragnar Haukur á tvö börn og tvö barnabörn frá fyrra hjónabandi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.4.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 19.11.2022
Íslendingabók
mbl 29.2.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1196614/?item_num=1&searchid=6f6bc06f96819be2c3f82a403b6752e209e58346
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Leifur_Sveinbjrnsson1919-2008__Hnausum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg