Leifur Ásgeirsson (1903-1990) Skólameistari

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Leifur Ásgeirsson (1903-1990) Skólameistari

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.5.1903 - 19.8.1990

Saga

Leifur fæddist 25. maí 1903 á Reykjum í Lundarreykjadal, Borgarfirði, sonur hjónanna Ásgeirs Sigurðssonar bónda þar og Ingunnar Daníelsdóttur kennara frá Kolugili í Víðidal, V-Hún. Synir þeirra voru fimm: Magnús skáld, Leifur, Björn, Sigurður og ... »

Réttindi

Leifur dvaldist í heimahúsum fram yfir tvítugt, brá sér þó til Reykjavíkur til að þreyta gagnfræðapróf við menntaskólann, og þremur árum síðar gerði hann sér aftur ferð til Reykjavíkur til að ljúka stúdentsprófi úr stærðfræðideild. Öll fræði sín hafði ... »

Starfssvið

Í heimsstyrjöldinni síðari lokuðust leiðir námsmanna til framhaldsnáms í raunvísindum, en þau voru þá ekki kennd við Háskóla Íslands. Til að bæta úr þessu var stofnað til kennslu í verkfræði við háskólann árið 1943. Tveir kennaranna voru sóttir norður ... »

Lagaheimild

Árið 1958 tók Vísindasjóður tilstarfa. Leifur var kjörinn í stjórn Raunvísindadeildar hans af háskólans hálfu og síðan endurkjörin svo oft sem hann gaf kost á sér, hann starfaði þar í sextán ár. Ég var ráðinn ritari deildarinnar og kynntist Leifi frá ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingunn Daníelsdóttir og Ásgeir Sigurðsson bóndi á Reykjum. Ásgeir faðir Leifs var sonur Sigurðar Vigfússonar bóndaá Efstabæ í Skorradal, en Ingunn móðir hans var ættuð norðan úr Víðidal í Austur-Húnavatnssýslu.

Ingunn og Ásgeir áttu fimm ... »

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08735

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

MÞ 22.6.2021
GPJ skráning 4.1.2022

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC