Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Leifur Guðmundsson (1905-1928) Hannessonar (1866-1946) sjóliðsforingi Kaupmannahöfn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.9.1905 - 13.6.1928
Saga
Leifur Guðmundsson f. 28.9.1905 - 13.6.1928. Sjóliðsforingi í Kaupmannahöfn. Lést af slysförum. Var í Reykjavík 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946 Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Fósturbarn: Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen, f. 1892. Alþm og landlæknir og kona hans 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Systkini;
1) Svafar Guðmundsson f. 17.2.1898 - 16.2.1960. Bankastjóri á Akureyri. Kona hans; Sigrún Þormóðs 11. október 1912 - 27. október 2001 Var á Siglufirði 1930. Kjörforeldrar: Þormóður Eyjólfsson, f. 15.4.1882, d. 27.1.1959 og Guðrún Björnsdóttir, f. 28.6.1884, d. 15.12.1973. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1039562
2) Hannes Valgarður Guðmundsson f. 25.2.1900 - 27.5.1959. Læknir á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Læknir og háskólakennari. Kona hans 11.7.1929; Valgerður Björg Björnsdóttir 24. maí 1899 - 27. janúar 1974 Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Anna Guðmundsdóttir f. 25.9.1902 - 28.3.1987. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 24.5.1930; Jón Sigurðsson 18. febrúar 1886 - 31. október 1957 Skrifstofustjóri Alþingis í Reykjavík. Skrifstofustjóri á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Skrifstofustjóri í Reykjavík 1945. Þýðandi.
4) Arnljótur Guðmundsson f. 29.6.1912 - 13.1.1955. Námsmaður á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Bæjarstjóri á Akranesi og síðar framkvæmdastjóri Hvals hf. Kona hans 1948; Sigríður Haraldsdóttir 17. desember 1919 - 16. desember 2003 Móðir skv. Lögfræðingatali: Dora Sigurðsson f. Köcher 3.12.1892 d. 10.9.1984, söngkona frá Bæheimi, Þýs.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Leifur Guðmundsson (1905-1928) Hannessonar (1866-1946) sjóliðsforingi Kaupmannahöfn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Leifur Guðmundsson (1905-1928) Hannessonar (1866-1946) sjóliðsforingi Kaupmannahöfn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
26.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók