Laxfossar í Norðurá í Borgarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Laxfossar í Norðurá í Borgarfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874-

Saga

Laxfoss er foss í Norðurá í Borgarbyggð. Hann er 2,5 km sunnan við fossinn Glanna.
Þrír fossar eru helstir í Norðurá eins og áður er sagt, Laxfoss, Glanni og Krókfoss, hver öðrum fallegri. Af þeim er Laxfoss líklegast sá þekktasti, og hjálpar þar kannski til nafnið á einu sögufrægasta farþegaskipi Íslendinga frá fyrri tíð.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Lengi framan af voru fossarnir í ánni mikill farartálmi fyrir laxinn, sérstaklega Laxfoss sem er neðstur þriggja megin fossa árinnar. Hinir eru Glanni og Króksfoss. Eftir lagfæringu á Laxfossi, árið 1930, átti laxinn greiðari leið fram Norðurárdal, en þó ekki lengra en að Glanna, sem er næsti foss fyrir ofan. Þar var reynt að lagfæra fyrir laxinn rétt eftir árið 1930 og 1964 var svo sprengt í fossinum í sama tilgangi, að greiða för laxfiska. Það er síðan árið 1985 sem laxastigi var tekin í notkun og átti þá sá silfraði greiðari leið upp í Norðurárdal. Enn var þó farartálmi á leið hans, Króksfoss. Þar sá náttúran sjálf um verkið og í dag gengur lax upp eftir Norðurá, alla leið upp á Leitisfossum, þótt veiðisvæðið endi neðar.

Tengdar einingar

Tengd eining

Borgarfjörður vestra ((1880))

Identifier of related entity

HAH00146

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Norðurá í Borgarfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Glanni og Grjótháls ((1950))

Identifier of related entity

HAH00272

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00987

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

9.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir