Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Laxfossar í Norðurá í Borgarfirði
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
874-
History
Laxfoss er foss í Norðurá í Borgarbyggð. Hann er 2,5 km sunnan við fossinn Glanna.
Þrír fossar eru helstir í Norðurá eins og áður er sagt, Laxfoss, Glanni og Krókfoss, hver öðrum fallegri. Af þeim er Laxfoss líklegast sá þekktasti, og hjálpar þar kannski til nafnið á einu sögufrægasta farþegaskipi Íslendinga frá fyrri tíð.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Lengi framan af voru fossarnir í ánni mikill farartálmi fyrir laxinn, sérstaklega Laxfoss sem er neðstur þriggja megin fossa árinnar. Hinir eru Glanni og Króksfoss. Eftir lagfæringu á Laxfossi, árið 1930, átti laxinn greiðari leið fram Norðurárdal, en þó ekki lengra en að Glanna, sem er næsti foss fyrir ofan. Þar var reynt að lagfæra fyrir laxinn rétt eftir árið 1930 og 1964 var svo sprengt í fossinum í sama tilgangi, að greiða för laxfiska. Það er síðan árið 1985 sem laxastigi var tekin í notkun og átti þá sá silfraði greiðari leið upp í Norðurárdal. Enn var þó farartálmi á leið hans, Króksfoss. Þar sá náttúran sjálf um verkið og í dag gengur lax upp eftir Norðurá, alla leið upp á Leitisfossum, þótt veiðisvæðið endi neðar.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
9.3.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
GPJ
Wikipedia. https://is.wikipedia.org/wiki/Laxfoss_(Nor%C3%B0ur%C3%A1)
Norðurá. https://www.nordura.is/is/um_nordura/