Lára Sigurjónsdóttir (1905-1997)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lára Sigurjónsdóttir (1905-1997)

Hliðstæð nafnaform

  • Lára Sigurjónsdóttir (1905-1997) Hrísey

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.7.1905 - 24.3.1997

Saga

Lára Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarvík í Hrísey 17. júlí 1905. Hún andaðist á Landspítalanum 24. mars síðastliðinn. Útför Láru fór fram frá Hríseyjarkirkju 5. apríl.

Staðir

Hafnarvík í Hrísey:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigurjón Gunnlaugsson og Kristín Benediktsdóttir.
Lára var elst af fimm systkinum, en þau voru Hrefna, Steinunn, Freyja, allar látnar, Þórir er einn á lífi af þeim systkinum.
Lára giftist Þorsteini Valdimarssyni 8. maí 1931, en hann lést 22. maí 1968.
Börn þeirra urðu fimm og eru fjögur á lífi.
Þau eru tvíburarnir
1) Kristín og
2) Valdís, f. 7.2. 1932,
3) drengur, f. 17.7. 1935, d. 14.9. 1935,
4) Steinar, f. 9.1. 1943 og
5) Þóra, f. 23.5. 1952.
Barnabörnin eru 15, barnabarnabörnin 29 og barnabarnabarnabörn fimm.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01706

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir