Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lára Bjarnadóttir (1936-2020) Mosfellsbæ
Hliðstæð nafnaform
- Lára Ragnhildur Bjarnadóttir (1936-2020) Mosfellsbæ
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
- Lóló
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.4.1936 - 1.3.2020
Saga
Lára Ragnhildur Bjarnadóttir, Lóló, var fædd í Haga í Austur-Húnavatnssýslu þann 17. apríl 1936. Starfaði við umönnun, verslunarstörf, bókhald og sem læknaritari.
Hún lést 1. mars 2020. Lóló var stödd á Gran Canaria með sínum góða vini Sigurði Hreiðari Hreiðarssyni þegar kallið kom. Hún var jarðsungin frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 3. júlí 2020, kl. 13.
Staðir
Hagi í Þingi
Réttindi
Starfssvið
Starfaði við umönnun, verslunarstörf, bókhald og sem læknaritari.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Elínborg Teitný Björnsdóttir f. 27. maí 1917, d. 2. maí 1971 Höfnum á Skaga og Bjarni Jónsson f. 14. maí 1906, d. 25. apríl 1990. Haga. Þau skildu.
Sammæðra systkini Lólóar eru
1) Birna Steinunn Jónsdóttir f. 1945
2) Benedikt Jónsson f. 1947, d. 1999.
Systkini samfeðra eru
3) Björg Bjarnadóttir f. 1944 Sölvabakka
4) Jón Bjarnason f. 1946, d. 1990,
5) Sigríður Kristín Bjarnadóttir f. 1948,
6) Ragnar Páll Bjarnason Haga f. 1950,
7) Sigurlaug Bjarnadóttir f. 1951
8) Lárus Hagalín Bjarnason f. 1956
Eiginmaður Lólóar 13.4.1958; Grímur Valdemar Sigurðsson f. 12.8.1935, d. 6.1.1990. Rennismiður, bús. í Mosfellsbæ.
Þau eignuðust soninn;
1) 1) Sigurður Jón tölvunarfræðingur 1961. Hann er giftur Rósu Sveinsdóttur f. 1961 og eiga þau þrjú börn, a) Sólveigu Láru f. 1982 í sambúð með Friðriki Arnari Helgasyni, b) Grím Snæland f. 1987 c) Elínborgu Rós f. 1994.
Langömmubörnin eru tvö, Benjamín Thor f. 2016 og Karlotta Rós f. 2019.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.12.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 29.12.2021
Íslendingabók
Mbl 3.7.2020; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1756169/?item_num=0&searchid=750466910f8d1f05889cd8cb4c80756952422a24&t=113387531&_t=1640803411.0477755
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Lra_Ragnhildur_Bjarnadttir1936-2020Hfnum__Skaga.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg