Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lára Marinósdóttir Hafstein (1906-1969) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Jóhanna Lára Marinósdóttir Hafstein (1906-1969) Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.12.1906 - 12.10.1969
Saga
Jóhanna Lára Marinósdóttir Hafstein 28. des. 1906 - 12. okt. 1969. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Talsímakona í Reykjavík.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Talsímavörður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Marinó Jakob Hafstein 9. ágúst 1867 - 6. júlí 1936. Kennslupiltur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Fv. sýslumaður á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Sýslumaður á Ísafirði og í Strandasýslu [sagður ógiftur í mt 1920] og kona hans; Þórunn Eyjólfsdóttir 19. feb. 1877 - 1. okt. 1961. Húsfreyja á Ísafirði og Borðeyri. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. [Bróðir Hannesar Hafstein ráðherra]. Þau skildu.
Systkini;
1) Elín Elísabet Hafstein 31. júlí 1904 - 28. okt. 1957. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Jörgen Pétur Hafstein 15. nóv. 1905 - 1. des. 1930. Lögfræðingur og bæjarfulltrúi í Reykjavík. Fórst með bv. Apríl.
3) Hannes Þórður Hafstein 16. ágúst 1908 - 31. mars 1933. „Skákmaður mikill, lengi sjúklingur á Vífilsstöðum.“ Var á Hressingarhælinu í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
4) Katrín Kristjana Hafstein Wolffbrandt 25. des. 1909 - 21. sept. 1991. Húsfreyja í Danmörku, lengst af bús. í Kaupmannahöfn og Lyngby. Maður hennar; Carl Gustav Wolffbrandt lyfjafræðingi (1904–1985),
4) Eyjólfur Jónsson Hafstein 29. ágúst 1911 - 18. feb. 1959. Skrifstofumaður á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Fórst með Hermóði. kvæntur Sigrúnu Eyjólfsdóttur (1920–1982),
5) Þórunn Jónassen Hafstein 23. ágúst 1912 - 16. ágúst 1998. Stud. art. á Kirkjutorgi 1, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðrún Soffía Claessen. Blaðamaður og síðar húsfreyja í Alberta í Kanada. Síðast bús. í Kanada. gift Sveini Þórðarsyni, skólameistara á Laugarvatni og síðar prófessor í Red Deer, Alberta í Kanada (1913–2007).
6) Margrét Borghild Hafstein 29. jan. 1919 - 9. júní 2008. Var á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Húsfreyja. Margrét giftist 2. nóvember 1940 Skapta Jónsyni skipstjóra, f. 2. ágúst 1914 í Hrísey, d. 23. maí 1986.
Maki 8.8.1930; Þórarinn Björnsson 27. júní 1903 - 24. desember 1967. Þórarinn og Jóhanna Lára skildu. Stýrimaður á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Skipherra hjá Landhelgisgæslunni, síðast bús. í Reykjavík, frá Syðri Ey, seinni kona Þórarins var; Ruth Thorp Björnsson 11. desember 1921 - 8. mars 1972. Síðast bús. í Reykjavík.
M2; Gunnar Guðmundsson 5. ágúst 1917 - 13. maí 2010, kaupmaður Reykjavík. Frímerkjasali í Reykjavík, síðar í Danmörku.
M3: Davíð Jón Karlsson Löve 11. mars 1903 - 23. mars 1974. Stýrimaður og skipstjóri í Bandaríkjunum. Bátsmaður í Boston.
Börn hennar;
Þórunn Ebba Þórarinsdóttir Adessa 28. apríl 1931, maður hennar 20.7.1954; Joseph George Adessa frá Connnictient USA
Birna Þórey Pavelchak 11. desember 1933. Maður hennar; John Pavelchak. Þau skildu. Air Forces Keflavík 1961, The White Falcon, börn þeirra; John Gunnar Pavelchak 18. desember 1954, Olga Pavelchak 15. ágúst 1956, Richard Þórarinn Pavelchak 7. júlí 1963
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Lára Marinósdóttir Hafstein (1906-1969) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 16.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.11.2022
Íslendingabók
- http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4606447
ÆAHún. bls. 233
mbl 22.6.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1223897/?item_num=0&searchid=bb1f21b894a180dc2755b1e607feb65075a15324
Mánudagsblaðið 9.7.1951. https://timarit.is/page/3649030?iabr=on