Landakotskirkja Reykjavík (1929)

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Landakotskirkja Reykjavík (1929)

Parallel form(s) of name

  • Basilíka Krists konungs
  • Kristskirkja

Description area

Dates of existence

23.6.1929 -

History

Árið 1859 komu fyrstu kaþólsku prestarnir hingað til lands eftir siðaskiptin. Það voru þeir Bernard Bernard og Jean-Baptiste Baudoin og keyptu þeir jörðina Landakot við Reykjavík og settust þar að. Faðir Baudoin reisti litla kapellu við þetta hús 1864. ... »

Places

Reykjavík

Legal status

Kirkjan var útnefnd "Basilíka Krists konungs" af Jóhannesi Páli II páfa, eina kirkjan á norðurslóðum sem hefur þá útnefningu

Functions, occupations and activities

Basilíka Krists konungs, Landakotskirkja eða Kristskirkja er dómkirkja, það er embættiskirkja biskups kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Kirkjan er í vesturbæ Reykjavíkur í Landakoti.

Fyrstu kaþólsku prestarnir sem komu til Íslands eftir siðaskiptin voru ... »

Control area

Status

Final

Level of detail

Partial

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC