Lagarfoss e/s

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Lagarfoss e/s

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1904-1949

Saga

Sjö skip Eimskipafélagsins hafa borið þetta nafn frá upphafi.
Lagarfoss var smíðaður í Noregi 1904. Það var í eigu Eimskipafélags Íslands frá 1917 til 1949 þegar það var rifið í Danmörku.

Svo er það síðasti "bróðirinn" Mercandia Importer byggt 1974 ... »

Starfssvið

Eimskip tók 24.6.2014 við nýju skipi, Lagarfossi, í Kína. Samningur var gerður um smíði tveggja skipa í júní 2011. Í ljósi þess að verkinu seinkaði var samið um tæplega 11 milljóna dala afslátt frá upphaflegu samningsverði skipanna.

Viðræður eru í gangi ... »

Lagaheimild

Arnfinnur Bertelsson var sjö ára gamall þegar faðir hans, Bertel Andrésson, fór sína fyrstu ferð sem skipstjóri 21. nóvember 1944. Leiðin lá á Lagarfossi með skipalest til Skotlands og þaðan vestur til Halifax í Kanada. Þetta voru viðsjárverðir tímar og ... »

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00876

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.5.2020

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC