Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ólafía Hansdóttir (1923-2020) Ketilsstöðum, Snóksdalssókn
Hliðstæð nafnaform
- Ólafía Katrín Hansdóttir (1923-2020) Ketilsstöðum, Snóksdalssókn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.7.1923 - 9.2.2020
Saga
Ólafía Katrín Hansdóttir 30. júlí 1923 - 9. feb. 2020. Var á Ketilsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Kvsk á Blönduósi 1941-1942.
Staðir
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1941-1942.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Kristín Helgadóttir ljósmóðir, f. 28. júní 1890, d. 21. desember 1972, og Hans Ágúst Kristjánsson búfræðingur og oddviti, f. 5. ágúst 1897, d. 11. desember 1944.
Systkini Ólafíu voru;
1) Helga Hansdóttir 7. nóv. 1924 - 11. feb. 2003. Var á Ketilsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Garðabæ.
2) Erlingur Hansson 13. apríl 1926 - 22. apríl 2010. Var á Ketilsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Bókari, stjórnarráðsfulltrúi og deildarstjóri í Kópavogi. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
3) Áslaug Hansdóttir Golestani 26. jan. 1929 - 31. maí 1998. Var á Ketilsstöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1930. Snyrtifræðingur í Poughkeepsie, New York, Bandaríkjunum. Síðast bús. í Bandaríkjunum 1994.
Þann 1. janúar 1949 giftist Ólafía Þorkeli Skúlasyni endurskoðanda frá Hólsgerði, Köldukinn, Suður-Þingeyjarsýslu, f. 20. júní 1925, d. 13. október 2018. Foreldrar Þorkels voru hjónin Sigurveig Jakobína Jóhannesdóttir, f. 26. ágúst 1880, d. 6. júní 1967, og Skúli Ágústsson, f. 18. september 1875, d. 4. desember 1934, bændur í Hólsgerði.
1) Drengur andvana fæddur 19. janúar 1950,
2) Ingiríður Hanna, fv. ráðherraritari, f. 31. mars 1951. Fyrrverandi sambýlismaður er Guðjón Friðriksson sagnfræðingur. Dóttir þeirra er Úlfhildur hjúkrunarfræðingur, f. 3. desember 1978, sambýlismaður Sigurður Grétar Ólafsson verkefnastjóri, f. 1978.
3) Elsa Sigurveig lögfræðingur, f. 6. júní 1953, maki Már Guðmundsson fv. seðlabankastjóri, f. 21. júní 1954. Börn þeirra eru Andrés lögfræðingur, f. 4. júní 1984, sambýliskona Jóna María Ólafsdóttir verkefnastjóri, f. 1991, Vigdís Þóra mannfræðingur, f. 22. apríl 1992, og Katrín Svava hagfræðingur, f. 19. apríl 1995.
4) Indriði lögfræðingur, f. 2. febrúar 1957. Börn hans og fyrri eiginkonu Helgu Gísladóttur sjúkraliða eru Arnþór garðyrkjufræðingur, f. 26. október 1979, Gísli járnsmiður, f. 1. maí 1986, sambýliskona Line Wurtz garðyrkjunemi, f. 1990, og Ólafía Katrín félagsráðgjafi, f. 26. maí 1989, sambýlismaður Henning Riber Christensen framkvæmdastjóri, f. 1982. Eiginkona Indriða er Anna María Soffíudóttir starfsmaður á Bókasafni Kópavogs, f. 12. maí 1954. Börn hennar og stjúpbörn Indriða eru tvö.
Stjúpdóttir Ólafíu er;
5) Valdís Brynja Þorkelsdóttir kennari, f. 2. júní 1946. Maki Jóhann Eyþórsson rennismiður, f. 9. maí 1948, d. 25. mars 2010. Börn þeirra eru Anna skrifstofustjóri, f. 7. desember 1968, maki Jón Örn Brynjarsson viðskiptafræðingur, f. 1969, og Eyþór Kristinn verkamaður, f. 23. maí 1972.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.5.2023
Íslendingabók
mbl 24.2.2020. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1746344/?item_num=0&searchid=d1465ee346a57bed1fb781d83161330ffb498895