Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.1.1862 - 29.6.1943

Saga

Ólöf Jónasdóttir 29.1.1862 [30.1.1862] - 29.6.1943. Húsfreyja á Torfastöðum í Núpsdal í Miðfirði, Hún. Var á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jónas Guðmundsson 20. september 1822 - 23. júní 1907. Bóndi á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi í Svarðbæli og kona hans 25.10.1850; Kristbjörg Björnsdóttir 25. apríl 1828 - 3. júní 1914 Húsfreyja á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja í Svarðbæli, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901.

Systkini hennar;
1) Elínborg Jónasdóttir 1.1.1851 skv kirkjbókum Kirkjuhvammskirkju. ATH: Rangur fæðingardagur ? Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Dóttir hjónanna á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var þar 1901. Lausakona á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Björn Jónasson 1851 [9.1.1852] . Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Sonur þeirra á Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1880.
3) Lárus Bergmann Jónasson 23.11.1854 [23.11.1853] - 29.3.1929. Var á Útskálum, Gerðahr., Gull. 1910. Fjósamaður á Lambastöðum, Seltjarnarneshreppi, Kjós. 1920.
4) Guðrún Jónasdóttir 9.5.1856 [12.9.1856] - 17.4.1942. Var á Ytri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Kona hans á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880.. Maður hennar 2.7.1878; Þorsteinn Ólafsson 1.4.1854 - 7.9.1913. Var á Haga, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Búandi á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Lykkju, Útskálasókn, Gull. 1890. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði og á Miðhúsum í Garði.
5) Guðmundur Jónasson 6.11.1860. Var á Ytrivöllum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Hjá foreldrum í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi á Svertingsstöðum. Kona hans 15.6.1885; Guðrún Jónsdóttir 19.1.1865 - 23.8.1885. Hjá foreldrum á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880 og 1884. Húsfreyja á Svertingsstöðum.

Maður hennar 1887; Jón Jónsson 29.1.1855 - 28.5.1950. Bóndi á Torfastöðum í Núpsdal í Miðfirði, Hún.

Börn þeirra;
1) Björn Hermann Björnsson 24.6.1888 - 4.6.1962. Skólastjóri í Vestmannaeyjum, í Dölum og á Ísafirði. Bjó síðast í Ásgarði í Garðahreppi, Gullbr. [Íslendingabók]
Í legstaðaskrá Fossvogskirkjugarðs er hann sagður f. 24.6.1888 og d. 5.6.1962. Kona hans 30.4.1915; Jónína Guðríður Þórhalladóttir 29.1.1891 - 8.7.1985. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Kennari.
2) Magnús Frímann Jónsson 2.6.1891 - 14.3.1975. Bóndi á Torfustöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Rithöfundur og smiður. Síðast bús. í Reykjavík.
Fóstusonur;
3) Guðmundur Salómon Hafliðason 10.1.1902 - 20.3.1987. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vellir á Vatnsnesi, Ytri og Syðri ((1000))

Identifier of related entity

HAH00987

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum (20.9.1822 - 23.6.1907)

Identifier of related entity

HAH05802

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Guðmundsson (1822-1907) Ytri-Völlum

er foreldri

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Hermann Jónsson (1888-1962) skólastjóri í Vestmannaeyjum ov (25.6.1888 - 4.6.1962)

Identifier of related entity

HAH02831

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Hermann Jónsson (1888-1962) skólastjóri í Vestmannaeyjum ov

er barn

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salómon Hafliðason (1902-1987) Ísafirði (10.1.1902 - 20.3.1987)

Identifier of related entity

HAH04124

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Salómon Hafliðason (1902-1987) Ísafirði

er barn

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1856-1942) Melstað í Miðfirði (9.5.1856 - 17.4.1942)

Identifier of related entity

HAH06413

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1856-1942) Melstað í Miðfirði

er systkini

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónasson (1860) Svertingsstöðum (6.11.1860 -)

Identifier of related entity

HAH04071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónasson (1860) Svertingsstöðum

er systkini

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Bergmann Jónasson (1854-1929) frá Svarðbæli í Miðfirði (23.11.1854 - 29.3.1929)

Identifier of related entity

HAH08967

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Bergmann Jónasson (1854-1929) frá Svarðbæli í Miðfirði

er systkini

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði. (29.1.1855 - 28.5.1950)

Identifier of related entity

HAH05613

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1855-1950) Torfustöðum í Miðfirði.

er maki

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

er stjórnað af

Ólöf Jónasdóttir (1862-1943) Torfustöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07453

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.1.2021

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 389-90

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir