Kristjana Friðjónsdóttir (1914-1995) Langhúsum Fljótum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristjana Friðjónsdóttir (1914-1995) Langhúsum Fljótum

Hliðstæð nafnaform

  • Kristjana Friðjónsdóttir (1914-1995) Langhúsum Fljótum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.7.1914 - 13.10.1995

Saga

Kristjana Friðjónsdóttir fæddist í Langhúsum í Fljótum 25. júlí 1914. Hún lést á Borgarspítalanum 13. október síðastliðinn. Útför Kristjönu fór fram í kyrrþey. Var á Siglufirði 1930. Heimili: Langhús, Haganesshr. Síðast bús. í Reykjavík. Kristjana fæddist í Langhúsum í Fljótum 1914 en 1931 flyst fjölskyldan, nema móðir mín sem ólst upp annars staðar, til síldarbæjarins Siglufjarðar þar sem þau bjuggu lengst af síðan. Kristjana og systur hennar lærðu snemma handtökin við síldarvinnsluna og voru alla tíð liðtækar þar sem unnið var að síld. Á Siglufirði kynntist Kristjana manni sínum, Einari Bjarnasyni skipstjóra. Þau bjuggu lengst af í Hafnarfirði, áttu fallegt heimili þar sem alltaf var jafn snyrtilegt. Þar var gaman að koma og njóta einlægrar gestrisni þeirra. Einar lést 1994.

Staðir

Langhús í Fljótum : Siglufjörður 1931: Hafnarfjörður:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kristjana var þriðja í röðinni af sjö börnum þeirra Friðjóns Vigfússonar bónda þar og konu hans Ólínu Margrétar Jónsdóttur.
Kristana giftist Einari Bjarnasyni skipstjóra 1937. Þau eignuðust tvö börn,
1) Hjalta, f. 1938, og
2) Margréti, f. 1942.
Auk þess ólu þau upp dótturson sinn,
Einar Kristján Hermannsson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01681

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir