Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.3.1927 - 12.8.2010
Saga
Kristján Þorsteinsson fæddist á Blönduósi 13. mars 1927. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 12. ágúst 2010. Kristján ólst upp í Margrétarhúsi á Blönduósi. Síðustu æviárin dvaldi Kristján á hjúkrunarheimilinu Grund við gott atlæti og frábæra þjónustu sem ber að þakka.
Kristján verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, 19. ágúst 2010, kl. 15.
Staðir
Þorsteinshús Blönduós:
Réttindi
Hann stundaði nám við Verslunarskóla Íslands.
Starfssvið
Síðar vann hann við alls konar störf er til féllu á þeim tíma, svo sem uppbyggingu síldarverksmiðju á Skagaströnd og Vopnafirði og uppbyggingu Búrfellsvirkjunar en síðustu vinnuár sín vann hann hjá Ísal við góðan orðstír og var vel látinn af vinnufélögum sem nú eru flestir farnir.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru heiðurshjón á Blönduósi, Þorsteinn Bjarnason kaupmaður á Blönduósi, f. 20. september 1875, d. 25. júlí 1937, og Margrét Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 6. október 1887, d. 19. maí 1964.
Systkini Kristjáns voru fjögur, tvær stúlkur er létust í æsku sem báðar voru skírðar Ingibjörg. Sigríður, f. 22. júní 1912, d. 12. desember 1990, gift Konráð Diomedessyni, kaupmanni á Blönduósi, f. 1910, d. 1955, seinni maður Sigríðar var Skúli Bjarkan bókaþýðandi, f. 1915, d. 1983. Börn Sigríðar eru Þorsteinn Bjarkan, f. 1939, d. 1976, og Margrét Konráðsdóttir, f. 1945, gift Sigurði Ben Jóhannssyni, f. 1941. Eiga þau tvö börn, Margréti Kristínu, f. 1964, hennar barn er Helena Margrét Jónsdóttir, f. 1996, og Konráð Jóhann, f. 1968, kvæntur Tatyana Kolodner, hans börn eru Alexandra Brynja, f. 1986, og Ariel Freya, f. 2005. Auðunn Þorsteinsson, f. 1. nóvember 1917, d. 31. mars 1997, kvæntur Svövu Kristjánsdóttur, f. 1920, d. 1999. Börn þeirra eru Kristján, f. 1949, kvæntur Önnu Fríðu Bernódusdóttur, f. 1949, og eiga þau fjögur börn, Auðunn, f. 1973, Svava, f. 1975, Ragnheiður, f. 1979, og Þórunn, f. 1983. Margrét, f. 20. júní 1952, gift Konráð Þórissyni, f. 1952, og eiga þau þrjú börn, Fífa, f. 1974, Hrönn, f. 1980, og Svavar, f. 1988.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristján Þorsteinsson (1927-2010) Þorsteinshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.7.2017
Tungumál
- íslenska