Kristján Júlíusson (1933-2013)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Kristján Júlíusson (1933-2013)

Hliðstæð nafnaform

  • Kristján Lindberg Júlíusson (1933-2013)
  • Kristján Lindberg Júlíusson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.7.1933 - 6.8.2013

Saga

Kristján Lindberg Júlíusson fæddist á Siglufirði 30.7. 1933.

Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6.8. 2013.
Útför Kristjáns fór fram frá Fossvogskirkju 19. ágúst 2013, kl. 13.

Staðir

Siglufjörður;

Réttindi

Starfssvið

Kristján var lærður prentmyndasmiður en hann starfað ekki við það eftir námið.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru; Jóhann Júlíus Einarsson, f. 15.5. 1901, d. 29.9. 1941. Útgerðarmaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Drukknaði í fiskiróðri frá Siglufirði og kona hans;
Júlíana Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 25.6. 1912, d. 6.4. 1999. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Keflavík.
Fósturfor: Sveinbjörn Adolf Albertsson f. 30. sept. 1901 - 22. nóv. 1985. Vélstjóri, síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Guðbjörg Jóna Soffía Jónsdóttir f. 15. maí 1908 - 30. maí 2001. Síðast bús. í Reykjavík.

Kristján á sex alsystkini, þau eru;
1) Sigríður Júlíusdóttir f. 16.8. 1930,
2) Sigríður Sólborg Júlíusdóttir f. 24.3. 1932,
3) Steinþór Júlíusson f. 6.4. 1938, d. 24.1. 2001. Síðast bús. í Keflavík.
4) Jón Bergmann Júlíusson f. 5.9. 1939,
5) Jóhanna Júlía Júlíusdóttir f. 13.6. 1941.
Kristján á einn hálfbróður;
6) Kristján Erlingur Rafn Björnsson f. 23.11. 1944. Faðir hans; Björn Stefán Ólafsson 10. júlí 1917 - 4. nóv. 1965. Bifreiðastjóri á Siglufirði. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar.

Kristján kvæntist Sigurbjörgu Jóhannesdóttur árið 1953 en þau skildu árið 1973, þau eignustu 4 börn saman þau eru;
1) Adolf, f. 6.9. 1952, kvæntur Guðrúnu Ólafsdóttur, eiga 7 börn og 3 barnabörn. Adolf á einn son fyrir.
2) Grétar, f. 8.5. 1955, kvæntist Kristínu Valdimarsdóttur, þau skildu, þau eiga saman 4 börn og 2 barnabörn. Grétar er í sambúð með Svönu Björnsdóttur.
3) Ósk, f. 16.12. 1962, gift Guðmundi Vilhjálmssyni, þau eiga saman 2 börn og 4 barnabörn, Ósk á fyrir 2 börn.
4) Rut gift Jóhanni Almari Einarssyni, þau eiga 2 börn.

Kristján kvæntist 12.7. 2001 Aðalheiði Lísabet Gunter 15. mars 1960. Faðir skv. Pers.: Jósep Coy Gunter, f. 4.8.1924. Þau eiga engin börn saman.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05136

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir