Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristján Jónsson (1849) frá Sölvabakka
Hliðstæð nafnaform
- Kristján Jónsson frá Sölvabakka
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.36.1849 -
Saga
Kristján Jónsson 14. mars 1849. Var á Syðrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Lausamaður í Hrólfsskála, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Bakkakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Blönduósi í mt 1880.
Staðir
Syðrihóll; Sölvabakki; Hrólfsskáli Seltjarnarnesi; Bakkakot Rvk; Blönduós 1880:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 1802 - 30. maí 1865. Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi á Syðri-Hóli, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Búandi á Syðrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860 og kona hans; Björg Sigurðardóttir 1808 - 23. maí 1887. Var á Geithömrum, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja í Stóra Morð, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870.
Systkini Kristjáns samfeðra;
1) Jón Jónsson 1833
Sammæðra;
2) Sigurbjörn Benediktsson 23. mars 1843 - 16. mars 1903. Var í Stóra Morði, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Litlu-Seylu, Stóru-Seylu og í Torfgarði.
3) Anna Sigríður Benediktsdóttir 2. ágúst 1846. Var á Syðrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsmannskona á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Kona hans Guðrún Tómasdóttir 16. apríl 1859 - 18. maí 1940. Húsfreyja í Bakkakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1901 og var í Reykjavík 1910. Ekkja Vesturgötu 55, 1910. [gæti verið sú sem er sögð Jónsdóttir í Templarahúsinu 1916-1917]
Dóttir þeirra;
Björg Kristjánsdóttir 30.5.1895. Var í Bakkakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Var í Reykjavík 1910.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristján Jónsson (1849) frá Sölvabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristján Jónsson (1849) frá Sölvabakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði